Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Elvar Geir Magnússon skrifar 5. september 2009 22:01 Veigar Páll Gunnarsson. Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. „Þetta er ótrúlegt. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er svekktur," sagði Veigar við blaðamann eftir leikinn í kvöld. „Ég var búinn að segja það fyrir leikinn að ég ætlaði að skora í stöngina og inn en aftur var það stöngin út." „Ég bara trúði þessu ekki. Það er langt síðan ég spilaði fótbolta, við spiluðum vel og vildum vinna leikinn. Við áttum fyllilega skilið að vinna og þarna fékk ég tækifæri til að klára þetta fyrir strákana. En því miður fór boltinn út og það er bara hræðilegt." „Það er ótrúlegt að við skoruðum bara eitt mark. Við fengum fullt af færum. Ég er samt gríðarlega sáttur við spilamennsku liðsins í heild. Við vorum klárlega betra liðið á vellinum og komum mörgum á óvart," sagði Veigar. Veigar kom inn sem varamaður í lok leiksins. „Það var rosalega gaman að fá að spila þó það hafi bara verið í fimm mínútur um það bil. En aðalatriðið er bara hvað við spiluðum flottan fótbolta." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira
Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. „Þetta er ótrúlegt. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er svekktur," sagði Veigar við blaðamann eftir leikinn í kvöld. „Ég var búinn að segja það fyrir leikinn að ég ætlaði að skora í stöngina og inn en aftur var það stöngin út." „Ég bara trúði þessu ekki. Það er langt síðan ég spilaði fótbolta, við spiluðum vel og vildum vinna leikinn. Við áttum fyllilega skilið að vinna og þarna fékk ég tækifæri til að klára þetta fyrir strákana. En því miður fór boltinn út og það er bara hræðilegt." „Það er ótrúlegt að við skoruðum bara eitt mark. Við fengum fullt af færum. Ég er samt gríðarlega sáttur við spilamennsku liðsins í heild. Við vorum klárlega betra liðið á vellinum og komum mörgum á óvart," sagði Veigar. Veigar kom inn sem varamaður í lok leiksins. „Það var rosalega gaman að fá að spila þó það hafi bara verið í fimm mínútur um það bil. En aðalatriðið er bara hvað við spiluðum flottan fótbolta."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45
Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25