F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns 31. mars 2009 08:50 Sigurinn um helgina var súrsætur hjá mörgum starfsmönnum Brawn liðsins. því það hefur fengið uppsagnarbréf. Mynd: AFP Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Bretinn Ross Brawn keypti liðið af Honda bílaframleiðandanum og þykir ljóst að liðið getur ekki haft 700 manns á launaskrá. Brawn og Nick Fry hafa ákveðið að minnka starfshópinn í 430 manns. Breytingar á tæknireglum og styrktaraðilum sem eru fáanlegrir eru þess valdandi að Brawn hvorki þarf né getur verið með jafn marga á launum og Honda var. Richard Branson sem á Virgin flugfélagið er að skoða að kaupa hlut í liðinu, en hann gerði auglýsingasamning við Brawn um helgina. Liðið vann þá sinn fyrsta sigur. Sjá meira um F1 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Bretinn Ross Brawn keypti liðið af Honda bílaframleiðandanum og þykir ljóst að liðið getur ekki haft 700 manns á launaskrá. Brawn og Nick Fry hafa ákveðið að minnka starfshópinn í 430 manns. Breytingar á tæknireglum og styrktaraðilum sem eru fáanlegrir eru þess valdandi að Brawn hvorki þarf né getur verið með jafn marga á launum og Honda var. Richard Branson sem á Virgin flugfélagið er að skoða að kaupa hlut í liðinu, en hann gerði auglýsingasamning við Brawn um helgina. Liðið vann þá sinn fyrsta sigur. Sjá meira um F1
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira