F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns 31. mars 2009 08:50 Sigurinn um helgina var súrsætur hjá mörgum starfsmönnum Brawn liðsins. því það hefur fengið uppsagnarbréf. Mynd: AFP Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Bretinn Ross Brawn keypti liðið af Honda bílaframleiðandanum og þykir ljóst að liðið getur ekki haft 700 manns á launaskrá. Brawn og Nick Fry hafa ákveðið að minnka starfshópinn í 430 manns. Breytingar á tæknireglum og styrktaraðilum sem eru fáanlegrir eru þess valdandi að Brawn hvorki þarf né getur verið með jafn marga á launum og Honda var. Richard Branson sem á Virgin flugfélagið er að skoða að kaupa hlut í liðinu, en hann gerði auglýsingasamning við Brawn um helgina. Liðið vann þá sinn fyrsta sigur. Sjá meira um F1 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Bretinn Ross Brawn keypti liðið af Honda bílaframleiðandanum og þykir ljóst að liðið getur ekki haft 700 manns á launaskrá. Brawn og Nick Fry hafa ákveðið að minnka starfshópinn í 430 manns. Breytingar á tæknireglum og styrktaraðilum sem eru fáanlegrir eru þess valdandi að Brawn hvorki þarf né getur verið með jafn marga á launum og Honda var. Richard Branson sem á Virgin flugfélagið er að skoða að kaupa hlut í liðinu, en hann gerði auglýsingasamning við Brawn um helgina. Liðið vann þá sinn fyrsta sigur. Sjá meira um F1
Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira