New Jersey tapaði átjánda leiknum og setti vafasamt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2009 09:00 Stuðningsmenn New Jersey Nets eru í felum þessa dagana. Mynd/AP New Jersey Nets setti nýtt met yfir verstu byrjun í sögu NBA-deildarinnar þegar liðið tapaði sínum átjánda leik á tímabilinu í nótt. New Jersey tapaði þá 101-117 fyrir Dallas Mavericks sem þýðir að ekkert lið hefur byrjað tímabilið jafn illa. Nets-liðið bætti met Miami Heat (1988-89) og Los Angeles Clippers (1999) sem töpuðu bæði sautján fyrstu leikjum sínum. Dallas hitti úr 17 af fyrstu 19 skotum sínum og var komið með 27 stiga forskot snemma leik. Dirk Nowitzki var með 24 stig fyrir Dallas og Jason Kidd bætti við 16 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum. Chris Douglas-Roberts skoraði 24 stig fyrir Nets.Al Horford var með 25 stig og var einn af níu leikmönnum sem skoruðu á annan tug stiga fyrir Atlanta Hawks í 146-115 sigri á Toronto Raptors. Atlanta hefur ekki skoraði meira í leik í 16 ár. Atlanta-vörnin hélt einnig Chris Bosh í 2 stigum á 16 mínútum en hann kom inn í leikinn sem sjöundi stigahæsti leikmaður deildarinnar með 25,2 stig í leik.Kevin Durant var með 33 stig í 117-106 sigri Oklahoma City Thunder á Philadelphia 76ers. Jeff Green (19 stig), Nick Collison (18 stig) og Russell Westbrook (15 stoðsendingar) voru einnig áberandi.Rashard Lewis var með 17 af 20 stigum sínum í þriðja leikhluta þegar orlando Magic skoraði 41 stig og lagði grunninn að 118-104 sigri á New York Knicks. Dwight Howard var með 19 stig og 10 fráköst en Wilson Chandler skoraði 24 stig fyrir New York. Þetta var níundi sigur Orlando í síðustu tíu leikjum.Mike Conley var með 20 stig og Rudy Gay skoraði 14 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Memphis Grizzlies unnu 97-95 sigur á Minnesota Timberwolves. Zach Randolph var einnig með 20 stig fyrir Memphis en Ryan Gomes skoraði mest fyrir Timberwolves eða 20 stig. NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
New Jersey Nets setti nýtt met yfir verstu byrjun í sögu NBA-deildarinnar þegar liðið tapaði sínum átjánda leik á tímabilinu í nótt. New Jersey tapaði þá 101-117 fyrir Dallas Mavericks sem þýðir að ekkert lið hefur byrjað tímabilið jafn illa. Nets-liðið bætti met Miami Heat (1988-89) og Los Angeles Clippers (1999) sem töpuðu bæði sautján fyrstu leikjum sínum. Dallas hitti úr 17 af fyrstu 19 skotum sínum og var komið með 27 stiga forskot snemma leik. Dirk Nowitzki var með 24 stig fyrir Dallas og Jason Kidd bætti við 16 stigum, 10 stoðsendingum og 8 fráköstum. Chris Douglas-Roberts skoraði 24 stig fyrir Nets.Al Horford var með 25 stig og var einn af níu leikmönnum sem skoruðu á annan tug stiga fyrir Atlanta Hawks í 146-115 sigri á Toronto Raptors. Atlanta hefur ekki skoraði meira í leik í 16 ár. Atlanta-vörnin hélt einnig Chris Bosh í 2 stigum á 16 mínútum en hann kom inn í leikinn sem sjöundi stigahæsti leikmaður deildarinnar með 25,2 stig í leik.Kevin Durant var með 33 stig í 117-106 sigri Oklahoma City Thunder á Philadelphia 76ers. Jeff Green (19 stig), Nick Collison (18 stig) og Russell Westbrook (15 stoðsendingar) voru einnig áberandi.Rashard Lewis var með 17 af 20 stigum sínum í þriðja leikhluta þegar orlando Magic skoraði 41 stig og lagði grunninn að 118-104 sigri á New York Knicks. Dwight Howard var með 19 stig og 10 fráköst en Wilson Chandler skoraði 24 stig fyrir New York. Þetta var níundi sigur Orlando í síðustu tíu leikjum.Mike Conley var með 20 stig og Rudy Gay skoraði 14 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik þegar Memphis Grizzlies unnu 97-95 sigur á Minnesota Timberwolves. Zach Randolph var einnig með 20 stig fyrir Memphis en Ryan Gomes skoraði mest fyrir Timberwolves eða 20 stig.
NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum