Líkir hlutabréfum SAS við Hubba Bubba tyggjó 8. júlí 2009 14:34 Markaðsstjóri flugfélagsins Ryanair á Norðurlöndunum, Erik Elmsätser, líkir hlutabréfum í SAS flugfélaginu við Hubba Bubba tyggjó. Hann segir að um leið og hluturinn í SAS fer niður í sama verð og stykkið af Hubba Bubba muni Lufthansa slá til og kaupa SAS. Í frétt um málið á vefsíðuinni e24.no segir að á járnbrautarstöðvum í Osló sé nú hægt að kaupa pakka af Hubba Bubba á 10 norskar kr. Í pakkanum séu fimm stykki af tyggjó þannig að stykkið kostar 2 nkr. Hinsvegar stendur hlutinn í SAS nú í 2,75 nkr. í kauphöllinni í Osló. „Ef kaupa á SAS í heilu lagi mun Lufthansa að sjálfsögðu bíða með tilboð sitt í hlutabréf SAS þar til þau eru orðin litlu verðmeiri en eitt Hubba Bubba stykki," segir Erik Elmsätser. Það kemur ennfremur fram í máli markaðsstjórans að hann telji að SAS muni aldrei ná að vaxta að nýju miðað við núverandi aðstæður. Slíkt gangi ekki upp. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Markaðsstjóri flugfélagsins Ryanair á Norðurlöndunum, Erik Elmsätser, líkir hlutabréfum í SAS flugfélaginu við Hubba Bubba tyggjó. Hann segir að um leið og hluturinn í SAS fer niður í sama verð og stykkið af Hubba Bubba muni Lufthansa slá til og kaupa SAS. Í frétt um málið á vefsíðuinni e24.no segir að á járnbrautarstöðvum í Osló sé nú hægt að kaupa pakka af Hubba Bubba á 10 norskar kr. Í pakkanum séu fimm stykki af tyggjó þannig að stykkið kostar 2 nkr. Hinsvegar stendur hlutinn í SAS nú í 2,75 nkr. í kauphöllinni í Osló. „Ef kaupa á SAS í heilu lagi mun Lufthansa að sjálfsögðu bíða með tilboð sitt í hlutabréf SAS þar til þau eru orðin litlu verðmeiri en eitt Hubba Bubba stykki," segir Erik Elmsätser. Það kemur ennfremur fram í máli markaðsstjórans að hann telji að SAS muni aldrei ná að vaxta að nýju miðað við núverandi aðstæður. Slíkt gangi ekki upp.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira