NBA í nótt: Marion tryggði sigurinn með troðslu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2009 09:21 Marion tryggir hér Miami sigurinn í nótt. Nordic Photos / Getty Images Shawn Marion tryggði í nótt Miami sigur á Chicago í NBA-deildinni í körfubolta, 95-93, með troðslu þegar ekki nema 1,1 sekúnda var til leiksloka. Dwyane Wade var stigahæstur leikmanna Miami með 24 stig. Hann skoraði átta stig í fjórða leikhluta og átti stoðsendinguna á Marion er hann skoraði sigurkörfuna. Michael Beasley skoraði 21 stig fyrir Miami sem hafði tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum fyrir leikinn í nótt. Ben Gordon var stigahæstur leikmanna Chicago með 34 stig. Þegar staðan var 86-85 fyrir Chicago í leiknum komst Miami á 8-0 sprett og ekki nema rúm mínúta til leiksloka. En Chicago náði samt að svara með sjö stigum í röð og náði að jafna metin, 93-93, þegar ekki nema sex sekúndur voru eftir af leiknum. Svo virtist sem að Chicago ætlaði að eiga möguleika á að tryggja sér sigurinn í þokkabót þegar að Kirk Hinrich náði að stela boltanum en Dwyane Wade stal honum strax aftur og gaf á Marion sem tryggði Miami sigurinn. Boston vann Dallas, 99-92, Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston og Ray Allen 20. Dirk Nowitzky skoraði 37 stig fyrir Dallas. Golden State vann Portland, 105-98. Corey Maggette skoraði 24 stig fyrir Golden State og þeir Stephen Jackson og Monta Ellis 20 hvor. Brandon Roy skoraði 37 stig fyrir Portland. Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Sjá meira
Shawn Marion tryggði í nótt Miami sigur á Chicago í NBA-deildinni í körfubolta, 95-93, með troðslu þegar ekki nema 1,1 sekúnda var til leiksloka. Dwyane Wade var stigahæstur leikmanna Miami með 24 stig. Hann skoraði átta stig í fjórða leikhluta og átti stoðsendinguna á Marion er hann skoraði sigurkörfuna. Michael Beasley skoraði 21 stig fyrir Miami sem hafði tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum fyrir leikinn í nótt. Ben Gordon var stigahæstur leikmanna Chicago með 34 stig. Þegar staðan var 86-85 fyrir Chicago í leiknum komst Miami á 8-0 sprett og ekki nema rúm mínúta til leiksloka. En Chicago náði samt að svara með sjö stigum í röð og náði að jafna metin, 93-93, þegar ekki nema sex sekúndur voru eftir af leiknum. Svo virtist sem að Chicago ætlaði að eiga möguleika á að tryggja sér sigurinn í þokkabót þegar að Kirk Hinrich náði að stela boltanum en Dwyane Wade stal honum strax aftur og gaf á Marion sem tryggði Miami sigurinn. Boston vann Dallas, 99-92, Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston og Ray Allen 20. Dirk Nowitzky skoraði 37 stig fyrir Dallas. Golden State vann Portland, 105-98. Corey Maggette skoraði 24 stig fyrir Golden State og þeir Stephen Jackson og Monta Ellis 20 hvor. Brandon Roy skoraði 37 stig fyrir Portland. Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins