Ólafur Björn hefur tveggja högga forskot á Stefán Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2009 18:35 Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum. Mynd/Golfsamband Íslands Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum hefur tveggja högga forskot á Stefán Már Stefánsson úr GR eftir annan hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Grafarholtsvelli. Ólafur Björn lék holurnar 18 í dag á einu höggi undir pari og er því á parinu eftir fyrstu tvo dagana. Stefán Már var efstur eftir fyrsta daginn en hann lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er samtals á tveimur höggum yfir pari. Stefán lagði stöðu sína með því að fá tvo fugla í röð á 16. og 17. holu. Sigmundur Einar Másson úr GKG er síðan í þriðja sætinu fjórum höggum á eftir Ólafi Birni og tveimur höggum á eftir Stefáni. Staða efstu kylfinga eftir tvo hringi hjá körlunum 1. Ólafur Björn Loftsson NK 72 70 Par 2. Stefán Már Stefánsson GR 71 73 +2 3. Sigmundur Einar Másson GKG 74 72 +4 4. Björn Guðmundsson GA 77 72 +7 5. Arnar Snær Hákonarson GR 79 71 +8 5. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 74 76 +8 5. Andri Þór Björnsson GR 73 77 +8 5. Heiðar Davíð Bragason GR 72 78 +8 5. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 72 78 +8 10. Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 78 73 +9 10. Björgvin Sigurbergsson GK 73 78 +9 Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum hefur tveggja högga forskot á Stefán Már Stefánsson úr GR eftir annan hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Grafarholtsvelli. Ólafur Björn lék holurnar 18 í dag á einu höggi undir pari og er því á parinu eftir fyrstu tvo dagana. Stefán Már var efstur eftir fyrsta daginn en hann lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er samtals á tveimur höggum yfir pari. Stefán lagði stöðu sína með því að fá tvo fugla í röð á 16. og 17. holu. Sigmundur Einar Másson úr GKG er síðan í þriðja sætinu fjórum höggum á eftir Ólafi Birni og tveimur höggum á eftir Stefáni. Staða efstu kylfinga eftir tvo hringi hjá körlunum 1. Ólafur Björn Loftsson NK 72 70 Par 2. Stefán Már Stefánsson GR 71 73 +2 3. Sigmundur Einar Másson GKG 74 72 +4 4. Björn Guðmundsson GA 77 72 +7 5. Arnar Snær Hákonarson GR 79 71 +8 5. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 74 76 +8 5. Andri Þór Björnsson GR 73 77 +8 5. Heiðar Davíð Bragason GR 72 78 +8 5. Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR 72 78 +8 10. Arnór Ingi Finnbjörnsson GR 78 73 +9 10. Björgvin Sigurbergsson GK 73 78 +9
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira