Morgan Stanley eyðilagði uppgjörsveisluna 22. apríl 2009 12:56 Eftir röð af góðum uppgjörum bandarísku stórbankanna í vikunni kom Morgan Stanley með sitt eftir fjórða ársfjóðung og eyðilagði veisluna. Uppgjör Morgan Stanley, sem er fimmti stærsti banki Bandaríkjanna, olli miklum vonbrigðum en bankinn skilaði tapi upp á 177 milljónir dollara, eða um 23 milljörðum kr. á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta bætist við tap upp á 1,3 milljarða dollara á síðasta ári. Megnið af tapi Morgan Stanley er vegna fasteignalána og viðskipta auk þess að bankinn þurfti að afskrifa 1,5 milljarð dollara af lánasöfnum sínum. Og á svipaðan hátt og uppgjör JP Morgan fyrr í vikunni olli uppsveiflu á mörkuðum í Evrópu hefur uppgjör Morgan Stanley í dag leitt til þess að markaðir eru nú í rauðum tölum eftir græna byrjun í morgun. Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Eftir röð af góðum uppgjörum bandarísku stórbankanna í vikunni kom Morgan Stanley með sitt eftir fjórða ársfjóðung og eyðilagði veisluna. Uppgjör Morgan Stanley, sem er fimmti stærsti banki Bandaríkjanna, olli miklum vonbrigðum en bankinn skilaði tapi upp á 177 milljónir dollara, eða um 23 milljörðum kr. á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta bætist við tap upp á 1,3 milljarða dollara á síðasta ári. Megnið af tapi Morgan Stanley er vegna fasteignalána og viðskipta auk þess að bankinn þurfti að afskrifa 1,5 milljarð dollara af lánasöfnum sínum. Og á svipaðan hátt og uppgjör JP Morgan fyrr í vikunni olli uppsveiflu á mörkuðum í Evrópu hefur uppgjör Morgan Stanley í dag leitt til þess að markaðir eru nú í rauðum tölum eftir græna byrjun í morgun.
Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira