Greenspan segir enn hættur í hagkerfinu 21. maí 2009 21:00 Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri, er ekki eins bjartsýnn og ríkisstjórnin. Mynd/ AP. Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Vikum saman hafa hátt settir embættismenn í ríkisstjórn Obama, þar á meðal Obama sjálfur, haldið því fram að hagkerfið í Bandaríkjunum væri á réttri leið. Breska blaðið Telegraph segir að nýjustu tölur úr seðlabankanum í Bandaríkjunum styðji hins vegar ekki þá skoðun því að samkvæmt þeirra spá mun hagkerfið dragast saman um 2% á þessu ári en ekki 1,3% eins og áður var spáð. Greenspan virðist því líta málin sömu augum og fyrrverandi samstarfsmenn hans í bankanum. Greenspan telur að húsnæðisverð sé enn of hátt og að fjárþörf helstu viðskiptabankanna í Bandaríkjunum sé enn mjög mikil. Vinna þurfi bug á þessum vandamálum. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri í Bandaríkjunum, segir að alheimskreppan sé ekki komin á enda og að stærstu bankar í Bandaríkjunum verði að safna miklu fé áður en að efnahagsbatinn getur byrjað. Greenspan segir jafnframt að jafnvægi þurfi að komast á húsnæðismarkaðinn. Vikum saman hafa hátt settir embættismenn í ríkisstjórn Obama, þar á meðal Obama sjálfur, haldið því fram að hagkerfið í Bandaríkjunum væri á réttri leið. Breska blaðið Telegraph segir að nýjustu tölur úr seðlabankanum í Bandaríkjunum styðji hins vegar ekki þá skoðun því að samkvæmt þeirra spá mun hagkerfið dragast saman um 2% á þessu ári en ekki 1,3% eins og áður var spáð. Greenspan virðist því líta málin sömu augum og fyrrverandi samstarfsmenn hans í bankanum. Greenspan telur að húsnæðisverð sé enn of hátt og að fjárþörf helstu viðskiptabankanna í Bandaríkjunum sé enn mjög mikil. Vinna þurfi bug á þessum vandamálum.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira