Nýr Force India frumsýndur 28. febrúar 2009 20:14 Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil við nýja Force India bílinn. Formúlu 1 lið Force India frumsýnir nýtt ökutæki sitt á Spáni á sunnudag. En liðið hefur þegar sent frá sér myndir af bílnum sem er hin skrautlegasti og í indversku fánalitunum. Force India liðið er í eigu miljarðamæringsins Vijay Mallay, en liðið er staðsett við Silverstone brautina í Bretlandi. Mallay samdi við Mercedes um kaup á vélum og gírkössum í bíla liðsins, sem verið ekið af Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella. Bílnum verður ekið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni næstu 4 daga og bíða menn spenntir hvernig hann kemur út með Mercedes vél. Force India var áður með Ferrari vél og gírkassa. Formleg frumsýning Force India verður á morgun á Jerez brautinni, sunnarlega á Spáni. Þá mun Sutil aka bílnum. sjá meira um bílinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Force India frumsýnir nýtt ökutæki sitt á Spáni á sunnudag. En liðið hefur þegar sent frá sér myndir af bílnum sem er hin skrautlegasti og í indversku fánalitunum. Force India liðið er í eigu miljarðamæringsins Vijay Mallay, en liðið er staðsett við Silverstone brautina í Bretlandi. Mallay samdi við Mercedes um kaup á vélum og gírkössum í bíla liðsins, sem verið ekið af Adrian Sutil og Giancarlo Fisichella. Bílnum verður ekið á æfingum á Jerez brautinni á Spáni næstu 4 daga og bíða menn spenntir hvernig hann kemur út með Mercedes vél. Force India var áður með Ferrari vél og gírkassa. Formleg frumsýning Force India verður á morgun á Jerez brautinni, sunnarlega á Spáni. Þá mun Sutil aka bílnum. sjá meira um bílinn
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira