Birgir Leifur endaði meðal neðstu manna í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2009 13:33 Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd/GettyImages Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann endaði mótið í 72. sæti og lék holurnar 72 á átta höggum yfir pari. Það voru aðeins tveir kylfingar neðar en Birgir Leifur af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn en hann náði ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta hring á mótinu. Birgir Leifur fékk fjóra skolla í dag sem var mikil framför frá degi tvö og þrjú þar sem hann varð að sætta sig við að fá samanlagt þrettán skolla. Birgir Leifur náði 3 fuglum og fór 11 af 18 holum á pari á lokahringnum í dag. Birgir Leifur var annars að hitta kúluna vel í dag því fyrsta högg hans á hverri holu var að meðaltali upp á 297,5 jarda sem var það langhæsta hjá honum á öllu mótinu. Golf Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann endaði mótið í 72. sæti og lék holurnar 72 á átta höggum yfir pari. Það voru aðeins tveir kylfingar neðar en Birgir Leifur af þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn en hann náði ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta hring á mótinu. Birgir Leifur fékk fjóra skolla í dag sem var mikil framför frá degi tvö og þrjú þar sem hann varð að sætta sig við að fá samanlagt þrettán skolla. Birgir Leifur náði 3 fuglum og fór 11 af 18 holum á pari á lokahringnum í dag. Birgir Leifur var annars að hitta kúluna vel í dag því fyrsta högg hans á hverri holu var að meðaltali upp á 297,5 jarda sem var það langhæsta hjá honum á öllu mótinu.
Golf Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira