Tiger pabbi í annað sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2009 12:00 Elin, Sam og Tiger í júní síðastliðnum. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Woods sagði að bæði móður og barni heilsast vel og þakkaði hann fyrir þær heillaóskir sem fjölskyldunni hefur borist. Fyrir eiga þó dótturina Sam Alexis sem fæddist í júní árið 2007. Woods hefur ekki keppt vegna meiðsla síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistarmótinu í júní síðastliðnum en hann stefnir á að keppa á Masters-mótinu í apríl. Hann ætlar einnig að reyna að keppa á smærri mótum þangað til, jafnvel strax síðar í mánuðinum. „Ég ætla að taka eitt mót fyrir í einu. Það verður nóg að gera þegar að barnið kemur í heiminn. Það tekur forgang fyrir öllu," sagði hann á heimasíðu sinni í síðustu viku. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Woods sagði að bæði móður og barni heilsast vel og þakkaði hann fyrir þær heillaóskir sem fjölskyldunni hefur borist. Fyrir eiga þó dótturina Sam Alexis sem fæddist í júní árið 2007. Woods hefur ekki keppt vegna meiðsla síðan hann fagnaði sigri á opna bandaríska meistarmótinu í júní síðastliðnum en hann stefnir á að keppa á Masters-mótinu í apríl. Hann ætlar einnig að reyna að keppa á smærri mótum þangað til, jafnvel strax síðar í mánuðinum. „Ég ætla að taka eitt mót fyrir í einu. Það verður nóg að gera þegar að barnið kemur í heiminn. Það tekur forgang fyrir öllu," sagði hann á heimasíðu sinni í síðustu viku.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira