Vilja ræða við grunaðan barnaníðing 23. maí 2009 21:30 Kate McCann Foreldrar Madeleine McCann hafa biðlað til grunaðs barnaníðings að „sýna skilning" og vinna með einkaspæjara sem skoðar málið. Einkaspæjarateymi hjónanna vill fá að yfirheyra hinn 64 ára gamla Raymond Hewlett á næstu dögum með von um að hann geti varpað ljósi á hvarf dóttur þeirra úr sumarfríi í Portúgal í maí 2007. Hewlett er grunaður um að hafa dvalið nærri hótelinu sem Madeleine hvarf af. Hinn breski Hewlett sem bjó áður í Blackpool og Telford er sagður hafa verið í læknismeðferð í Þýskalandi vegna krabbameins í hálsi á þeim tíma. Hann hefur nokkrum sinnum verið fangelsaður fyrir að áreita ungar stúlkur. „Hewlett hefur neitað allri aðild að hvarfi Madeleine," segir Clarence Mitchell talskona hjónanna. „Okkar menn vonast til þess að hann sýni samvinnu og gefi þeim þær upplýsingar sem þarf til þess að hreinsa hann af öllum grun. Það er ljóst að hann er veikur og það er ljóst að hann býr yfir upplýsingum sem okkar menn vilja fá. Það er einnig ljóst að við munum ræða við hann á komandi dögum." Madeleine McCann Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Foreldrar Madeleine McCann hafa biðlað til grunaðs barnaníðings að „sýna skilning" og vinna með einkaspæjara sem skoðar málið. Einkaspæjarateymi hjónanna vill fá að yfirheyra hinn 64 ára gamla Raymond Hewlett á næstu dögum með von um að hann geti varpað ljósi á hvarf dóttur þeirra úr sumarfríi í Portúgal í maí 2007. Hewlett er grunaður um að hafa dvalið nærri hótelinu sem Madeleine hvarf af. Hinn breski Hewlett sem bjó áður í Blackpool og Telford er sagður hafa verið í læknismeðferð í Þýskalandi vegna krabbameins í hálsi á þeim tíma. Hann hefur nokkrum sinnum verið fangelsaður fyrir að áreita ungar stúlkur. „Hewlett hefur neitað allri aðild að hvarfi Madeleine," segir Clarence Mitchell talskona hjónanna. „Okkar menn vonast til þess að hann sýni samvinnu og gefi þeim þær upplýsingar sem þarf til þess að hreinsa hann af öllum grun. Það er ljóst að hann er veikur og það er ljóst að hann býr yfir upplýsingum sem okkar menn vilja fá. Það er einnig ljóst að við munum ræða við hann á komandi dögum."
Madeleine McCann Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira