Seðlabanki Sviss vill herða reglur, óttast íslenskt hrun 19. júní 2009 10:55 Seðlabanki Sviss (SNB) vill herða reglur um starfssemi stærstu banka landsins og jafnframt fá völd til að grípa inn í rekstur þeirra með afgerandi hætti. Að sögn Reuters er þetta tilkomið vegna ótta SNB um að bankakerfi landsins hrynji eins og gerðist á Íslandi s.l. haust. Framgreint kemur fram í nýrri skýrslu SNB um fjármálastöðugleika Sviss. Tveir stærstu bankar landsins, UBS og Credit Suisse, eru enn í verulegum vandræðum samkvæmt mati SNB sem vill fá vald til að búta þá niður í smærri einingar af staða þeirra ógnar efnahag landsins. Í vetur munaði engu að UBS færi á hliðina en UBS og Credit Suisse eru með efnahagsreikning upp á 3 trilljónir dollara, um 380 þúsund milljarða kr., sem er sexföld landsframleiðsla Sviss. Þar af leiðandi er Sviss í meiri hættu gagnvart bankakerfi sínu en nokkur önnur þjóð. Sviss hefur verið í kreppu frá miðju síðasta ári en Jean-Pierre Roth bankastjóri SNB segir að stöðugleiki sé að komast á efnahag landsins að nýju þótt staðan sé enn brothætt. „Áhættan er greinilega enn til staðar á frekari niðursveiflu," segir hann. Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlabanki Sviss (SNB) vill herða reglur um starfssemi stærstu banka landsins og jafnframt fá völd til að grípa inn í rekstur þeirra með afgerandi hætti. Að sögn Reuters er þetta tilkomið vegna ótta SNB um að bankakerfi landsins hrynji eins og gerðist á Íslandi s.l. haust. Framgreint kemur fram í nýrri skýrslu SNB um fjármálastöðugleika Sviss. Tveir stærstu bankar landsins, UBS og Credit Suisse, eru enn í verulegum vandræðum samkvæmt mati SNB sem vill fá vald til að búta þá niður í smærri einingar af staða þeirra ógnar efnahag landsins. Í vetur munaði engu að UBS færi á hliðina en UBS og Credit Suisse eru með efnahagsreikning upp á 3 trilljónir dollara, um 380 þúsund milljarða kr., sem er sexföld landsframleiðsla Sviss. Þar af leiðandi er Sviss í meiri hættu gagnvart bankakerfi sínu en nokkur önnur þjóð. Sviss hefur verið í kreppu frá miðju síðasta ári en Jean-Pierre Roth bankastjóri SNB segir að stöðugleiki sé að komast á efnahag landsins að nýju þótt staðan sé enn brothætt. „Áhættan er greinilega enn til staðar á frekari niðursveiflu," segir hann.
Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira