Massa heldur sjón á báðum augum 28. júlí 2009 18:24 Felipe Massa er hér í höndum sjúkraflutningsmanna skömmu eftir slysið á laugardaginn. Mynd: AFP Læknar tilkynntu í dag að Felipe Massa heldur sjón á báðum augum, en óttast var um vinstra augað sem varð fyrir hnjaski í óhappi hans á laugardaginn. Dino Altman, sem er sérstakur læknir Massa frá Brasííu sagði í dag að auga Massa hefði ekki orðið fyrir skaða. "Massa hefur opnað augað og getur séð og það virðist ekkert skemmt í auganu", sagði Altman eftir skoðun í dag. Massa man ekkert eftir slysinu á laugardaginn. Stefano Domenicali heimsótti Massa á spítalann í dag, en Ferrari þarf að ákveða varaökumann í stað Massa fyrir næsta mót. "Massa þekkti mig, en man ekkert eftir óhappinu. Hann tekur snöggum framförum dag frá degi og okkur hlakkar til að fá hann aftur. Við munum meta ástand hans með endurkomu um borð í Formúlu 1 bíl í huga", sagði Domenicali. Þá er ljóst að Michael Schumacher keppir ekki í stað Massa, þó ýmsir netmiðlar hafi gert að því skóna. Sjá nánar Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Læknar tilkynntu í dag að Felipe Massa heldur sjón á báðum augum, en óttast var um vinstra augað sem varð fyrir hnjaski í óhappi hans á laugardaginn. Dino Altman, sem er sérstakur læknir Massa frá Brasííu sagði í dag að auga Massa hefði ekki orðið fyrir skaða. "Massa hefur opnað augað og getur séð og það virðist ekkert skemmt í auganu", sagði Altman eftir skoðun í dag. Massa man ekkert eftir slysinu á laugardaginn. Stefano Domenicali heimsótti Massa á spítalann í dag, en Ferrari þarf að ákveða varaökumann í stað Massa fyrir næsta mót. "Massa þekkti mig, en man ekkert eftir óhappinu. Hann tekur snöggum framförum dag frá degi og okkur hlakkar til að fá hann aftur. Við munum meta ástand hans með endurkomu um borð í Formúlu 1 bíl í huga", sagði Domenicali. Þá er ljóst að Michael Schumacher keppir ekki í stað Massa, þó ýmsir netmiðlar hafi gert að því skóna. Sjá nánar
Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira