Massa heldur sjón á báðum augum 28. júlí 2009 18:24 Felipe Massa er hér í höndum sjúkraflutningsmanna skömmu eftir slysið á laugardaginn. Mynd: AFP Læknar tilkynntu í dag að Felipe Massa heldur sjón á báðum augum, en óttast var um vinstra augað sem varð fyrir hnjaski í óhappi hans á laugardaginn. Dino Altman, sem er sérstakur læknir Massa frá Brasííu sagði í dag að auga Massa hefði ekki orðið fyrir skaða. "Massa hefur opnað augað og getur séð og það virðist ekkert skemmt í auganu", sagði Altman eftir skoðun í dag. Massa man ekkert eftir slysinu á laugardaginn. Stefano Domenicali heimsótti Massa á spítalann í dag, en Ferrari þarf að ákveða varaökumann í stað Massa fyrir næsta mót. "Massa þekkti mig, en man ekkert eftir óhappinu. Hann tekur snöggum framförum dag frá degi og okkur hlakkar til að fá hann aftur. Við munum meta ástand hans með endurkomu um borð í Formúlu 1 bíl í huga", sagði Domenicali. Þá er ljóst að Michael Schumacher keppir ekki í stað Massa, þó ýmsir netmiðlar hafi gert að því skóna. Sjá nánar Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Læknar tilkynntu í dag að Felipe Massa heldur sjón á báðum augum, en óttast var um vinstra augað sem varð fyrir hnjaski í óhappi hans á laugardaginn. Dino Altman, sem er sérstakur læknir Massa frá Brasííu sagði í dag að auga Massa hefði ekki orðið fyrir skaða. "Massa hefur opnað augað og getur séð og það virðist ekkert skemmt í auganu", sagði Altman eftir skoðun í dag. Massa man ekkert eftir slysinu á laugardaginn. Stefano Domenicali heimsótti Massa á spítalann í dag, en Ferrari þarf að ákveða varaökumann í stað Massa fyrir næsta mót. "Massa þekkti mig, en man ekkert eftir óhappinu. Hann tekur snöggum framförum dag frá degi og okkur hlakkar til að fá hann aftur. Við munum meta ástand hans með endurkomu um borð í Formúlu 1 bíl í huga", sagði Domenicali. Þá er ljóst að Michael Schumacher keppir ekki í stað Massa, þó ýmsir netmiðlar hafi gert að því skóna. Sjá nánar
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira