Frystingu aflétt á eignum Kaupþings í Þýskalandi 22. júní 2009 13:55 Þýska fjármálaeftirlitið (BaFin) hefur aflétt frystingu á eignum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu BaFin. Þar segir að frystingin sé ekki lengur nauðsynleg. Eins og fram kom í frétt hér fyrr í dag hefur skilanefnd Kaupþings sent frá sér tilkynningu um að greiðslur til eigenda Edge reikninga Kaupþings í Þýskalandi muni fá endurgreitt frá bankanum í næstunni. Þessa er einnig getið á heimasíðu BaFin þar sem segir að eigendur Edge reikninga muni geta tekið inneignir sínar út af þeim í þessari viku. Í tilkynningu BaFin segir ennfremur að viðskiptaráðherra Íslands, Gylfi Magnússon, hafi sent eftirlitinu bréf þar sem segir að inneignir á nær 31.000 Edge reikningum falli undir íslenska löggjöf sem og þá sem gildir innan ESB. Eins og fram hefur komið áttu þessir tæplega 31.000 einstaklingar samtals 308 milljónir evra á reikningum sínum. Eignir Kaupþings duga vel fyrir þessari upphæð og ekki króna fellur á ríkissjóð af þessum sökum. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þýska fjármálaeftirlitið (BaFin) hefur aflétt frystingu á eignum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu BaFin. Þar segir að frystingin sé ekki lengur nauðsynleg. Eins og fram kom í frétt hér fyrr í dag hefur skilanefnd Kaupþings sent frá sér tilkynningu um að greiðslur til eigenda Edge reikninga Kaupþings í Þýskalandi muni fá endurgreitt frá bankanum í næstunni. Þessa er einnig getið á heimasíðu BaFin þar sem segir að eigendur Edge reikninga muni geta tekið inneignir sínar út af þeim í þessari viku. Í tilkynningu BaFin segir ennfremur að viðskiptaráðherra Íslands, Gylfi Magnússon, hafi sent eftirlitinu bréf þar sem segir að inneignir á nær 31.000 Edge reikningum falli undir íslenska löggjöf sem og þá sem gildir innan ESB. Eins og fram hefur komið áttu þessir tæplega 31.000 einstaklingar samtals 308 milljónir evra á reikningum sínum. Eignir Kaupþings duga vel fyrir þessari upphæð og ekki króna fellur á ríkissjóð af þessum sökum.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira