Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2009 13:58 Fróði Benjaminsen í leik með færeyska landsliðinu. Mynd/GettyImages Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. Heðin kemur með ungt og óreynt landslið til Íslands en aðeins þrír í hópnum hafa leikið meira en tíu landsleiki. Í hópnum eru sex nýliðar og aðrir þrír leikmenn sem hafa ekki leikið meira en 2 landsleiki. Fróði Benjaminsen úr HB og fyrrverandi leikmaður Fram er leikjahæstur í hópnum með 50 landsleiki en Símun Samuelsen, núverandi leikmaður Keflavík, er þriðji leikjahæsti leikmaður liðsins með 21 leik. Enska liðið Manchester City á einn fulltrúa í hópnum því nýliðinn Gunnar Nielsen er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu, Nielsen er 22 ára og 191 sentímetra markvörður sem var hjá Motherwell (lán) og Blackburn Rovers áður en hann kom til City. Landsliðshópur Færeyja á móti Íslandi: Fróði Benjaminsen, HB 50 landsleikir, 2 mörk Súni Olsen, Víkingur 32 landsleikir, 2 mörk Símun Samuelsen, Keflavík 21 landsleikur, 1 mark Jóhan Troest Davidsen, NSÍ 9 landsleikir Bogi Løkin, NSÍ 5 landsleikir, 1 mars Arnbjørn Hansen, EB/Streymur 5 landsleikir Egil á Bø, EB/Streymur 5 landsleikir Einar Hansen, NSÍ 5 landsleikir Jónas Þór Næs, NSÍ 5 landsleikir Andreas Lava Olsen, Víkingur 2 landsleikir Kristoffur Jacobsen, KÍ 1 landsleikur René Tórgarð, EB/Streymur 1 landsleikur Christian R. Mouritsen, HB Nýliði Gudmund Nielsen, EB/Streymur Nýliði Gunnar Nielsen, Manchester City Nýliði Levi Hanssen, EB/Streymur Nýliði Odmar Færø, Brøndby IF Nýliði Høgna Madsen, NSÍ Nýliði Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. Heðin kemur með ungt og óreynt landslið til Íslands en aðeins þrír í hópnum hafa leikið meira en tíu landsleiki. Í hópnum eru sex nýliðar og aðrir þrír leikmenn sem hafa ekki leikið meira en 2 landsleiki. Fróði Benjaminsen úr HB og fyrrverandi leikmaður Fram er leikjahæstur í hópnum með 50 landsleiki en Símun Samuelsen, núverandi leikmaður Keflavík, er þriðji leikjahæsti leikmaður liðsins með 21 leik. Enska liðið Manchester City á einn fulltrúa í hópnum því nýliðinn Gunnar Nielsen er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu, Nielsen er 22 ára og 191 sentímetra markvörður sem var hjá Motherwell (lán) og Blackburn Rovers áður en hann kom til City. Landsliðshópur Færeyja á móti Íslandi: Fróði Benjaminsen, HB 50 landsleikir, 2 mörk Súni Olsen, Víkingur 32 landsleikir, 2 mörk Símun Samuelsen, Keflavík 21 landsleikur, 1 mark Jóhan Troest Davidsen, NSÍ 9 landsleikir Bogi Løkin, NSÍ 5 landsleikir, 1 mars Arnbjørn Hansen, EB/Streymur 5 landsleikir Egil á Bø, EB/Streymur 5 landsleikir Einar Hansen, NSÍ 5 landsleikir Jónas Þór Næs, NSÍ 5 landsleikir Andreas Lava Olsen, Víkingur 2 landsleikir Kristoffur Jacobsen, KÍ 1 landsleikur René Tórgarð, EB/Streymur 1 landsleikur Christian R. Mouritsen, HB Nýliði Gudmund Nielsen, EB/Streymur Nýliði Gunnar Nielsen, Manchester City Nýliði Levi Hanssen, EB/Streymur Nýliði Odmar Færø, Brøndby IF Nýliði Høgna Madsen, NSÍ Nýliði
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira