Scotland Yard tapaði 30 milljónum punda í Landsbankanum 6. apríl 2009 13:05 Lundúnalögreglan, Scotland Yard, tapaði 30 milljónum punda þegar hún endurfjárfesti í Landsbankanum í Bretlandi, rétt áður en bankinn hrundi. Þetta kemur fram í helgarútgáfu Guardian. Metropolitan Police Authoriity, yfirstjórn lögreglunnar, sem Boris Johnson borgarstjóri í London er í forsæti fyrir, hafði tekið út allt fé sitt sem var inni í Landsbankanum að tilmælum fjármálastjóra stofnunarinnar. Nokkru síðar voru þrjátíu milljón pund lögð inn í bankann að nýju án þess að fjármálastjórinn, Ken Hunt, vissi af því. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu frá innra eftirliti stofnunarinnar sem gerð var í nóvember síðastliðinn en var gerð opinber um helgina. Þrátt fyrir að Hunt hafi bent á að Landsbankinn hefði verið lækkaður af matsfyrirtækjum, og þrátt fyrir að hann hafi verið fullvissaður um viðskiptum við bankann yrði hætt, virðist sú ákvörðun aldrei hafa náð til þeirra sem sáu um sjóði lögreglunnar. Það varð til þess að í júlí 2008 voru 10 milljónir punda lögð inn á reikning í Landsbankanum og þann 23 september voru 20 milljón pund lögð inn í bankann, aðeins nokkrum dögum áður en bankinn var tekinn yfir. Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Lundúnalögreglan, Scotland Yard, tapaði 30 milljónum punda þegar hún endurfjárfesti í Landsbankanum í Bretlandi, rétt áður en bankinn hrundi. Þetta kemur fram í helgarútgáfu Guardian. Metropolitan Police Authoriity, yfirstjórn lögreglunnar, sem Boris Johnson borgarstjóri í London er í forsæti fyrir, hafði tekið út allt fé sitt sem var inni í Landsbankanum að tilmælum fjármálastjóra stofnunarinnar. Nokkru síðar voru þrjátíu milljón pund lögð inn í bankann að nýju án þess að fjármálastjórinn, Ken Hunt, vissi af því. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu frá innra eftirliti stofnunarinnar sem gerð var í nóvember síðastliðinn en var gerð opinber um helgina. Þrátt fyrir að Hunt hafi bent á að Landsbankinn hefði verið lækkaður af matsfyrirtækjum, og þrátt fyrir að hann hafi verið fullvissaður um viðskiptum við bankann yrði hætt, virðist sú ákvörðun aldrei hafa náð til þeirra sem sáu um sjóði lögreglunnar. Það varð til þess að í júlí 2008 voru 10 milljónir punda lögð inn á reikning í Landsbankanum og þann 23 september voru 20 milljón pund lögð inn í bankann, aðeins nokkrum dögum áður en bankinn var tekinn yfir.
Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira