Endanlega gengið frá sölu Kaupþings í Svíþjóð 27. mars 2009 16:35 Endanlega var gengið frá kaupum Ålandsbanken á Kaupþingi í Svíþjóð. Kaupverðið er nú sagt 388 milljónir sænskra kr. en var sagt 414 milljónir sænskra kr. eða um 5,7 milljarðar kr. þegar tilkynnt var fyrst um kaupin um miðjan febrúar. Í tilkynningu um málið á heimasíðu Ålandsbanken frá í febrúar segir Peter Wiklöf forstjóri bankans að það hafi lengi verið ætlun bankans að hasla sér völl í Svíþjóð. Með kaupunum á Kaupþingi fái bankinn strax um 20.000 viðskiptavini á þessum markaði. Fram kemur í máli Wiklöf að kaupin geri það að verkum að viðskipti bankans aukist um 20%. "Við höfum greint og rannsakað Kaupþing í Svíþjóð og í ljós kom að um hágæða starfsemi var að ræða með hæfu starfsfólki og góðum viðskiptavinatengslum," segir Wiklöf. Fyrirtækjalán Kaupþings í Svíþjóð og nokkrar aðrar eignir munu færst til skilanefndar Kaupþings á Íslandi við kaupin. Þá mun skilanefndin einnig taka við áhættu bankans af hruni Lehman Brothers á síðasta ári. Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Endanlega var gengið frá kaupum Ålandsbanken á Kaupþingi í Svíþjóð. Kaupverðið er nú sagt 388 milljónir sænskra kr. en var sagt 414 milljónir sænskra kr. eða um 5,7 milljarðar kr. þegar tilkynnt var fyrst um kaupin um miðjan febrúar. Í tilkynningu um málið á heimasíðu Ålandsbanken frá í febrúar segir Peter Wiklöf forstjóri bankans að það hafi lengi verið ætlun bankans að hasla sér völl í Svíþjóð. Með kaupunum á Kaupþingi fái bankinn strax um 20.000 viðskiptavini á þessum markaði. Fram kemur í máli Wiklöf að kaupin geri það að verkum að viðskipti bankans aukist um 20%. "Við höfum greint og rannsakað Kaupþing í Svíþjóð og í ljós kom að um hágæða starfsemi var að ræða með hæfu starfsfólki og góðum viðskiptavinatengslum," segir Wiklöf. Fyrirtækjalán Kaupþings í Svíþjóð og nokkrar aðrar eignir munu færst til skilanefndar Kaupþings á Íslandi við kaupin. Þá mun skilanefndin einnig taka við áhættu bankans af hruni Lehman Brothers á síðasta ári.
Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira