Stærstu bankar heims hagnast á klasasprengjum 1. nóvember 2009 19:00 Stærstu bankar heims hafa hagnast mjög á því að fjármagna framleiðslu klasasprengna. Lán til sprengjuframleiðenda nema hátt í tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum króna, enda þótt vaxandi þrýstingur sé á alþjóðavettvangi um að banna þessi vopn. Þeir sem berjast gegn notkun svonefndra Klasasprengna halda því fram að þær geti sprungið löngu eftir að þeim er varpað eða skotið og þannig dregið eða skaðað saklausa; raunar er það svo að óbreyttir borgarar verða yfirleitt verst úti í stríði. Breska blaðið Guardian segir frá þvía ð níutíu ríki; þar á meðal Bretar, vilji leggja sig um að svonefndar klasasprengjur heyri sögunni til á næsta ári; og hafi skuldbundið sig í því skyni. Bandaríkin eru ekki í þessum hópi.Frétt Guardian snýst annars um þá sem græða á svona sprengjum; en þar eru bankar nefndir til sögunnar. Fram kemur í fréttinni að stærstu bankar heims, þar á meðal breski HSBC bankinn, bandarísku bankarnir Goldman Sachs, JP morgan og fleiri, ásamt Barclays banka; séu í hópi þeirra verstu í þessum efnum. Þeir hafi samanlagt lánað um tuttugu milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum íslenskra króna til fyrirtækja sem framleiða klasasprengjur. Á þessu hagnast bankarnir verulega, en í fréttinni er bent á að HSBC bankinn hafi fengið sem nemur 135 milljörðum króna í þóknanatekjur, vegna viðskipta við einn klasasprengjuframleiðanda. Mest lesið Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stærstu bankar heims hafa hagnast mjög á því að fjármagna framleiðslu klasasprengna. Lán til sprengjuframleiðenda nema hátt í tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum króna, enda þótt vaxandi þrýstingur sé á alþjóðavettvangi um að banna þessi vopn. Þeir sem berjast gegn notkun svonefndra Klasasprengna halda því fram að þær geti sprungið löngu eftir að þeim er varpað eða skotið og þannig dregið eða skaðað saklausa; raunar er það svo að óbreyttir borgarar verða yfirleitt verst úti í stríði. Breska blaðið Guardian segir frá þvía ð níutíu ríki; þar á meðal Bretar, vilji leggja sig um að svonefndar klasasprengjur heyri sögunni til á næsta ári; og hafi skuldbundið sig í því skyni. Bandaríkin eru ekki í þessum hópi.Frétt Guardian snýst annars um þá sem græða á svona sprengjum; en þar eru bankar nefndir til sögunnar. Fram kemur í fréttinni að stærstu bankar heims, þar á meðal breski HSBC bankinn, bandarísku bankarnir Goldman Sachs, JP morgan og fleiri, ásamt Barclays banka; séu í hópi þeirra verstu í þessum efnum. Þeir hafi samanlagt lánað um tuttugu milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum íslenskra króna til fyrirtækja sem framleiða klasasprengjur. Á þessu hagnast bankarnir verulega, en í fréttinni er bent á að HSBC bankinn hafi fengið sem nemur 135 milljörðum króna í þóknanatekjur, vegna viðskipta við einn klasasprengjuframleiðanda.
Mest lesið Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira