Danske Bank: Kreppunni er lokið í Danmörku 14. september 2009 10:19 Hagfræðideild Danske Bank telur að kreppunni sé lokið í Danmörku. Deildin býst við miklum hagvexti í alþjóðlega hagkerfinu næstu sex til níu mánuði. Í Danmörku gerir deildin ráð fyrir töluverðum hagvexti á næstu ársfjórðungum. Samhliða þessari spá telja hagfræðingar bankans nokkra hættu á stöðnum hagvaxtar í Danmörku um mitt næsta ár ef ekki tekst að koma einkaneyslu þjóðarinnar í gang. Samkvæmt frétt um málið á business.dk benda hagfræðingar Danske Bank á að stöðugleiki sé þegar að komast á fasteignamarkaðinn í Danmörku sem og annarsstaðar í heiminum. Þá er gert ráð fyrir að atvinnuleysi meðal Dana hafi nú náð hámarki og muni fara minnkandi á næstu ársfjórðungum. Danske Bank býst við því að hagvöxtur innan evrusvæðisins verði 2,2% á næsta ári og er þetta 0,2 prósentustigum hærra en fyrri spár bankans gerðu ráð fyrir. Þetta er mun meiri vöxtur en bæði OECD og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hafa reiknað með. Í Bandaríkjunum gerir Danske Bank ráð fyrir hagvexti upp á 3,2% sem er hækkun um 0,5 prósentustig frá fyrri spá. Þetta er einnig töluvert hærra en OECD (0,9%) og AGS (0.8%) gera ráð fyrir. Mestur verður þó hagvöxturinn í Kína að mati Danske Bank eða 9,5% á næsta ár sem er örlítið betra en OECD gerir ráð fyrir. Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagfræðideild Danske Bank telur að kreppunni sé lokið í Danmörku. Deildin býst við miklum hagvexti í alþjóðlega hagkerfinu næstu sex til níu mánuði. Í Danmörku gerir deildin ráð fyrir töluverðum hagvexti á næstu ársfjórðungum. Samhliða þessari spá telja hagfræðingar bankans nokkra hættu á stöðnum hagvaxtar í Danmörku um mitt næsta ár ef ekki tekst að koma einkaneyslu þjóðarinnar í gang. Samkvæmt frétt um málið á business.dk benda hagfræðingar Danske Bank á að stöðugleiki sé þegar að komast á fasteignamarkaðinn í Danmörku sem og annarsstaðar í heiminum. Þá er gert ráð fyrir að atvinnuleysi meðal Dana hafi nú náð hámarki og muni fara minnkandi á næstu ársfjórðungum. Danske Bank býst við því að hagvöxtur innan evrusvæðisins verði 2,2% á næsta ári og er þetta 0,2 prósentustigum hærra en fyrri spár bankans gerðu ráð fyrir. Þetta er mun meiri vöxtur en bæði OECD og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hafa reiknað með. Í Bandaríkjunum gerir Danske Bank ráð fyrir hagvexti upp á 3,2% sem er hækkun um 0,5 prósentustig frá fyrri spá. Þetta er einnig töluvert hærra en OECD (0,9%) og AGS (0.8%) gera ráð fyrir. Mestur verður þó hagvöxturinn í Kína að mati Danske Bank eða 9,5% á næsta ár sem er örlítið betra en OECD gerir ráð fyrir.
Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira