Denver vann sitt fyrsta einvígi í úrslitakeppni í fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2009 09:00 Það var gaman hjá liðsmönnum Denver í nótt. Mynd/GettyImages Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. Atlanta er komið í 3-2 á móti Miami eftir 106-91 sigur. „Þetta er góð tilfinning. Við erum búnir að leggja mikið á okkur en það er nóg eftir enn. Við ætlum samt að leyfa okkur að njóta þessa sigur aðeins," sagði Carmelo Anthony sem var stigahæstur hjá Denver með 34 stig. Chauncey Billups var með 13 stig og 11 stoðsendingar hjá Denver og J.R. Smith skoraði 15 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik. Þetta var fyrsta sinn síðan 1994 sem Denver-liðið kemst í 2. umferð úrslitakeppninnar. Leikurinn var jafn framan af en í stöðunni 62-62 skildu leiðir. Denver skoraði 24 af næstu 28 stigum og stakk af. Denver fylgdi þarna eftir 58 stiga sigri í fjórða leiknum í fyrrinótt. „Þeir hafa svo mörg vopn og eru með mjög sterkt lið sem er erfitt að eiga við," sagði Chris Paul sem var með 12 stig og 10 stoðsendingar hjá New Orleans. David West var stigahæstur hjá liðinu með 24 stig. „Ég er stoltur af mínu liði. Það er búinn að vera allt annar andi í liðinu á þessu tímabili. Við vorum að reyna of mikið framan af í þessum leik en ég sagði mínum að róa sig og slaka á því við værum með betra körfuboltalið," sagði George Karl, þjálfari Denver. Joe Johnson skoraði 25 stig í 106-91 sigri Atlanta Hawks á Miami Heat og Flip Murray bætti við 23 stigum. Atlanta er þar með komið í 3-2 en næsti leikur er í Miami á föstudagskvöldið. Sigur Atlanta var öruggur en liðið var 63-40 yfir í hálfleik. Dwyane Wade var með 29 stig fyrir Miami en stærstan hluta þeirra skoraði hann í lokin þegar úrslitin voru ráðin. NBA Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Sjá meira
Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. Atlanta er komið í 3-2 á móti Miami eftir 106-91 sigur. „Þetta er góð tilfinning. Við erum búnir að leggja mikið á okkur en það er nóg eftir enn. Við ætlum samt að leyfa okkur að njóta þessa sigur aðeins," sagði Carmelo Anthony sem var stigahæstur hjá Denver með 34 stig. Chauncey Billups var með 13 stig og 11 stoðsendingar hjá Denver og J.R. Smith skoraði 15 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik. Þetta var fyrsta sinn síðan 1994 sem Denver-liðið kemst í 2. umferð úrslitakeppninnar. Leikurinn var jafn framan af en í stöðunni 62-62 skildu leiðir. Denver skoraði 24 af næstu 28 stigum og stakk af. Denver fylgdi þarna eftir 58 stiga sigri í fjórða leiknum í fyrrinótt. „Þeir hafa svo mörg vopn og eru með mjög sterkt lið sem er erfitt að eiga við," sagði Chris Paul sem var með 12 stig og 10 stoðsendingar hjá New Orleans. David West var stigahæstur hjá liðinu með 24 stig. „Ég er stoltur af mínu liði. Það er búinn að vera allt annar andi í liðinu á þessu tímabili. Við vorum að reyna of mikið framan af í þessum leik en ég sagði mínum að róa sig og slaka á því við værum með betra körfuboltalið," sagði George Karl, þjálfari Denver. Joe Johnson skoraði 25 stig í 106-91 sigri Atlanta Hawks á Miami Heat og Flip Murray bætti við 23 stigum. Atlanta er þar með komið í 3-2 en næsti leikur er í Miami á föstudagskvöldið. Sigur Atlanta var öruggur en liðið var 63-40 yfir í hálfleik. Dwyane Wade var með 29 stig fyrir Miami en stærstan hluta þeirra skoraði hann í lokin þegar úrslitin voru ráðin.
NBA Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Sjá meira