Treyja Kobe Bryant aftur vinsælust 28. janúar 2009 18:30 NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Sölutölur eru reglulega gefnar út í NBA versluninni í New York sem og úr sölu á netinu og þykja þessar tölur gjarnan gefa ákveðna mynd af því hverjir vinsælustu leikmenn deildarinnar eru hverju sinni. Treyja Kobe Bryant er nú orðin sú vinsælasta á ný eftir að treyja Kevin Garnett hjá Boston var sú söluhæsta á síðasta ári. Bryant var í toppsætinu árið 2007, en það kom ekki á óvart af því þá skipti kappinn úr treyju númer 8 og tók treyju númer 24, svo hörðustu aðdáendur kappans hafa þá væntanlega splæst í nýja treyju með goðinu sínu. LeBron James Cleveland átti þriðju söluhæstu treyjuna annað árið í röð og þeir Chris Paul hjá New Orleans og Allen Iverson hjá Detroit héldu fjórða og fimmta sætinu. Pau Gasol hjá LA Lakers var einn af hástökkvurunum að þessu sinni en hann fór úr 15. sæti í það sjötta. Ljóst er að sölutölurnar frá New York eru ekki alveg hlutlausar, því Nate Robinson leikmaður New York Knicks er í tíunda sæti yfir söluhæstu treyjurnar þó hann verði seint kallaður ein af stórstjörnunum í NBA deildinni. Mest seldu treyjurnar (Leikmenn) Kobe Bryant Kevin Garnett LeBron James Chris Paul Allen Iverson Pau Gasol Paul Pierce Dwyane Wade Derrick Rose Nate RobinsonMest seldu treyjurnar (Lið) Lakers Celtics Knicks Cavaliers Bulls Suns Pistons Hornets Heat Spurs NBA Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Kobe Bryant hjá LA Lakers í NBA deildinni er aftur kominn í efsta sætið yfir vinsælustu keppnistreyjuna. Á sama hátt er búningur LA Lakers sá söluhæsti í deildinni. Sölutölur eru reglulega gefnar út í NBA versluninni í New York sem og úr sölu á netinu og þykja þessar tölur gjarnan gefa ákveðna mynd af því hverjir vinsælustu leikmenn deildarinnar eru hverju sinni. Treyja Kobe Bryant er nú orðin sú vinsælasta á ný eftir að treyja Kevin Garnett hjá Boston var sú söluhæsta á síðasta ári. Bryant var í toppsætinu árið 2007, en það kom ekki á óvart af því þá skipti kappinn úr treyju númer 8 og tók treyju númer 24, svo hörðustu aðdáendur kappans hafa þá væntanlega splæst í nýja treyju með goðinu sínu. LeBron James Cleveland átti þriðju söluhæstu treyjuna annað árið í röð og þeir Chris Paul hjá New Orleans og Allen Iverson hjá Detroit héldu fjórða og fimmta sætinu. Pau Gasol hjá LA Lakers var einn af hástökkvurunum að þessu sinni en hann fór úr 15. sæti í það sjötta. Ljóst er að sölutölurnar frá New York eru ekki alveg hlutlausar, því Nate Robinson leikmaður New York Knicks er í tíunda sæti yfir söluhæstu treyjurnar þó hann verði seint kallaður ein af stórstjörnunum í NBA deildinni. Mest seldu treyjurnar (Leikmenn) Kobe Bryant Kevin Garnett LeBron James Chris Paul Allen Iverson Pau Gasol Paul Pierce Dwyane Wade Derrick Rose Nate RobinsonMest seldu treyjurnar (Lið) Lakers Celtics Knicks Cavaliers Bulls Suns Pistons Hornets Heat Spurs
NBA Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira