Kanna áhættustjórnun bankastjórna 7. febrúar 2009 22:58 Alistair Darling fjármálaráðherra Breta. Bresk yfirvöld hyggjast rannsaka bónusgreiðslur til æðstu stjórnenda í bönkum þar í landi og tengsl launabónusa við áhættusækni. Þetta hefur Sunday Telegraph eftir Alistair Darling fjármálaráðherra. Mikill þrýstingur hefur verið á ríkisstjórn Gordons Brown að slík rannsókn verði gerð í ljósi þess að breska ríkið hefur þurft að dæla milljörðum sterlingspunda til að bjarga Royal Bank of Scotland og fleiri bönkum. Í Sunday Telegraph, sem kemur út á morgun, kemur fram að Royal Bank of Scotland hafi gert ráð fyrir að greiða helstu stjórnendum bankans nærri einn milljarð sterlingspunda, eða tæpa 170 milljarða króna í bónusgreiðslur á þessu ári. Haft er eftir Darling í blaðinu að ríkisstjórnin telji sig geta komið fólki til bjargar þegar að áhættusæknin ógnar almannahag. „Ég er að setja af stað rannsókn þar sem farið verður yfir það hvernig bönkum er stjórnað," er haft eftir Darling. Hann segir jafnframt að það sé skylda stjórnarmanna í bönkum að spyrja stjórnendur bankanna áleitinna spurninga. Bæði þegar vel ári og þegar illa ári. „Ég geri ráð fyrir að rannsóknin beinist að því hvernig áhættustjórnun bankastjórna hefur verið. Þar á meðal hvernig laun hafa haft áhrif á áhættusækni," segir Darling. Darling segir þó að stjórnvöld eigi ekki að koma í veg fyrir að stjórnendur banka taki áhættur. Stjórnvöldum beri hins vegar skylda til þess að vernda fólk þegar að of mikil áhættusækni ógni almenningi. Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Hagnaðurinn dregst saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bresk yfirvöld hyggjast rannsaka bónusgreiðslur til æðstu stjórnenda í bönkum þar í landi og tengsl launabónusa við áhættusækni. Þetta hefur Sunday Telegraph eftir Alistair Darling fjármálaráðherra. Mikill þrýstingur hefur verið á ríkisstjórn Gordons Brown að slík rannsókn verði gerð í ljósi þess að breska ríkið hefur þurft að dæla milljörðum sterlingspunda til að bjarga Royal Bank of Scotland og fleiri bönkum. Í Sunday Telegraph, sem kemur út á morgun, kemur fram að Royal Bank of Scotland hafi gert ráð fyrir að greiða helstu stjórnendum bankans nærri einn milljarð sterlingspunda, eða tæpa 170 milljarða króna í bónusgreiðslur á þessu ári. Haft er eftir Darling í blaðinu að ríkisstjórnin telji sig geta komið fólki til bjargar þegar að áhættusæknin ógnar almannahag. „Ég er að setja af stað rannsókn þar sem farið verður yfir það hvernig bönkum er stjórnað," er haft eftir Darling. Hann segir jafnframt að það sé skylda stjórnarmanna í bönkum að spyrja stjórnendur bankanna áleitinna spurninga. Bæði þegar vel ári og þegar illa ári. „Ég geri ráð fyrir að rannsóknin beinist að því hvernig áhættustjórnun bankastjórna hefur verið. Þar á meðal hvernig laun hafa haft áhrif á áhættusækni," segir Darling. Darling segir þó að stjórnvöld eigi ekki að koma í veg fyrir að stjórnendur banka taki áhættur. Stjórnvöldum beri hins vegar skylda til þess að vernda fólk þegar að of mikil áhættusækni ógni almenningi.
Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Viðskipti innlent Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Hagnaðurinn dregst saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira