Michael Moore gerir mynd um fjármálakreppuna 16. febrúar 2009 11:04 Hinn umdeildi leikstjóri Michael Moore ætlar að gera kvikmynd um fjármálakreppuna. Hann kallar kreppuna stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna. Á vefsíðu sinni biður Michael Moore alla þá viðskiptamenn, núverandi og fyrrverandi, sem hafa kjark og þor að hafa samband við sig. "Ég er viss um að margir af ykkur vita hvað hefur viðgengst í kringum þetta svindl," segir Moore á vefsíðu sinni. "Þið liggið með upplýsingar sem almenningur í Bandaríkjunum á rétt á að vita um. Ég bið ykkur um hjálp við að afhjúpa þetta stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna." Moore fullvissar síðan viðkomandi um að nafns hans verði hvergi getið. Hann lýkur orðum sínum með því að kvkmynd hans verði kynnt nánar í Cannes í maí. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hinn umdeildi leikstjóri Michael Moore ætlar að gera kvikmynd um fjármálakreppuna. Hann kallar kreppuna stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna. Á vefsíðu sinni biður Michael Moore alla þá viðskiptamenn, núverandi og fyrrverandi, sem hafa kjark og þor að hafa samband við sig. "Ég er viss um að margir af ykkur vita hvað hefur viðgengst í kringum þetta svindl," segir Moore á vefsíðu sinni. "Þið liggið með upplýsingar sem almenningur í Bandaríkjunum á rétt á að vita um. Ég bið ykkur um hjálp við að afhjúpa þetta stærsta svindl í sögu Bandaríkjanna." Moore fullvissar síðan viðkomandi um að nafns hans verði hvergi getið. Hann lýkur orðum sínum með því að kvkmynd hans verði kynnt nánar í Cannes í maí.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira