AGS segir kreppuna alvarlegri en áður var talið 17. apríl 2009 09:41 Í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) segir að núverandi kreppa muni verða meira langvarandi og dýpri en áður var talið. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af því hve kreppan nú sé samstíga Kreppunni miklu á þriðja áratuginum. Þá gerir AGS ráð fyrir að uppsveiflan í lok kreppunnar verði veikburða og taki langan tíma. Í skýrslunni eru auðugri þjóðir heims gagnrýndar fyrir að hafa ekki spýtt nægilega miklu fjármagni í hagkerfi sín til að vinna á móti þessu vandamáli. Bloomberg fréttaveitan fjallar um skýrsluna í dag. „Núverandi niðursveiflan fylgir náið og er samhliða djúpri fjármálakreppu sem er gjaldgæft fyrirbirgði á eftirstríðsárunum," segir í skýrslunni. Áður hefur komið fram að AGS reiknar með að hagvöxturinn í heiminum í heild verði neikvæður um eitt prósentustig. AGS vill að fjármálastefnan til skamms tíma miði að einbeittum aðgerðum til að auka eftirspurn en að þjóðir passi sig jafnframt til lengri tíma að láta opinberar skuldir sínar ekki fara úr böndunum. Skýrslan er birt nú skömmu fyrir hálfsárslegan fund AGS og Heimsbankans en þann fund munu einnig sitja fjármálaráðherrar G7 ríkjanna. Skýrslan í heild verður birt þann 22. apríl n.k. og verður þá að finna í henni spár fyrir einstök lönd. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) segir að núverandi kreppa muni verða meira langvarandi og dýpri en áður var talið. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af því hve kreppan nú sé samstíga Kreppunni miklu á þriðja áratuginum. Þá gerir AGS ráð fyrir að uppsveiflan í lok kreppunnar verði veikburða og taki langan tíma. Í skýrslunni eru auðugri þjóðir heims gagnrýndar fyrir að hafa ekki spýtt nægilega miklu fjármagni í hagkerfi sín til að vinna á móti þessu vandamáli. Bloomberg fréttaveitan fjallar um skýrsluna í dag. „Núverandi niðursveiflan fylgir náið og er samhliða djúpri fjármálakreppu sem er gjaldgæft fyrirbirgði á eftirstríðsárunum," segir í skýrslunni. Áður hefur komið fram að AGS reiknar með að hagvöxturinn í heiminum í heild verði neikvæður um eitt prósentustig. AGS vill að fjármálastefnan til skamms tíma miði að einbeittum aðgerðum til að auka eftirspurn en að þjóðir passi sig jafnframt til lengri tíma að láta opinberar skuldir sínar ekki fara úr böndunum. Skýrslan er birt nú skömmu fyrir hálfsárslegan fund AGS og Heimsbankans en þann fund munu einnig sitja fjármálaráðherrar G7 ríkjanna. Skýrslan í heild verður birt þann 22. apríl n.k. og verður þá að finna í henni spár fyrir einstök lönd.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira