Opel hugsanlega í kanadíska eigu 29. maí 2009 20:30 Útlit er fyrir að kanadískur varahlutaframleiðandi sé að kaupa Opel bílaverksmiðjurnar í Þýskalandi og þar með Evrópuarm bandaríska bílaframleiðandans General Motors. Ekki er þó fullvíst að kaupin gangi í gegn því þau velta á brúarláni þýska ríkisins sem tryggja á áframhaldandi rekstur. Allt útlit er fyrir að General Motors vestanhafs fari í gjaldþrot eftir helgi og myndi sala á Evrópuarmi fyrirtækisins, það er Opel í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi, bjarga rekstri hans frá kröfuhöfum í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum þýskra miðla og Reuters fréttastofunnar hefur kanadíska bílavarahlutaframleiðandinn Magna International gengið í meginatriðum frá samkomulagi um kaup á rekstrinum. Fiat hætti við tilboð í fyrirtækið og segja fulltrúar ítalska bílaframleiðandans að illa hafi gengið að semja við Þjóðverja en kaupin velta á að þýska ríkið samþykki að veita tryggingu fyrir brúarláni upp á vel á annan milljarð evra svo halda megi daglegum rekstri Opel áfram. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ræddi í dag næstu skref við fulltrúa sveitastjórna í Bochum, Eisenach og Rüsselheim þar sem tuttugu og fimm þúsund manns vinna í verksmiðjum Opel. Á meðan funduðu fulltrúar Evrópusambandsins en Belgar og Svíar óttast að Þjóðverjar séu aðeins að gæta eigin hagsmuna og að nýr samningur þýði að verksmiðjum utan Þýskalands verði lokað en General Motors er með starfsemi og ríflega tuttugu og tvö þúsund starfsmenn í Belgíu, Bretlandi, Póllandi, Rússlandi, á Spáni og í Svíþjóð. Tengdar fréttir Kanadamenn vilja Opel og Vauxhall Kanadíski bílavarahlutaframleiðandinn Magna hefur náð samkomulagi við bandaríska bílaframleiðandann General Motors um kaup á evrópuarmi fyrirtækisins eftir að ítalska Fiat bílaverksmiðjan hætti við tilboð sitt. Um er að ræða kaup á Opel bílaverksmiðjunum í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi, en Saab í Svíþjóð, sem var í eigu General Motors er ekki hluti af kaupunum. 29. maí 2009 15:49 Bandaríski bílarisinn GM endar í ríkiseigu Samkvæmt því sem lekið hefur út um drög að samkomulagi milli bandaríska fjármálaráðuneytisins og helstu lánardrottna bílarisans GM stefnir í að ríkið eignist yfir 70 prósent í endurreistu fyrirtæki eftir hraðgjaldþrot. Óljóst um örlög Opel. 29. maí 2009 04:30 Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Útlit er fyrir að kanadískur varahlutaframleiðandi sé að kaupa Opel bílaverksmiðjurnar í Þýskalandi og þar með Evrópuarm bandaríska bílaframleiðandans General Motors. Ekki er þó fullvíst að kaupin gangi í gegn því þau velta á brúarláni þýska ríkisins sem tryggja á áframhaldandi rekstur. Allt útlit er fyrir að General Motors vestanhafs fari í gjaldþrot eftir helgi og myndi sala á Evrópuarmi fyrirtækisins, það er Opel í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi, bjarga rekstri hans frá kröfuhöfum í Bandaríkjunum. Samkvæmt heimildum þýskra miðla og Reuters fréttastofunnar hefur kanadíska bílavarahlutaframleiðandinn Magna International gengið í meginatriðum frá samkomulagi um kaup á rekstrinum. Fiat hætti við tilboð í fyrirtækið og segja fulltrúar ítalska bílaframleiðandans að illa hafi gengið að semja við Þjóðverja en kaupin velta á að þýska ríkið samþykki að veita tryggingu fyrir brúarláni upp á vel á annan milljarð evra svo halda megi daglegum rekstri Opel áfram. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ræddi í dag næstu skref við fulltrúa sveitastjórna í Bochum, Eisenach og Rüsselheim þar sem tuttugu og fimm þúsund manns vinna í verksmiðjum Opel. Á meðan funduðu fulltrúar Evrópusambandsins en Belgar og Svíar óttast að Þjóðverjar séu aðeins að gæta eigin hagsmuna og að nýr samningur þýði að verksmiðjum utan Þýskalands verði lokað en General Motors er með starfsemi og ríflega tuttugu og tvö þúsund starfsmenn í Belgíu, Bretlandi, Póllandi, Rússlandi, á Spáni og í Svíþjóð.
Tengdar fréttir Kanadamenn vilja Opel og Vauxhall Kanadíski bílavarahlutaframleiðandinn Magna hefur náð samkomulagi við bandaríska bílaframleiðandann General Motors um kaup á evrópuarmi fyrirtækisins eftir að ítalska Fiat bílaverksmiðjan hætti við tilboð sitt. Um er að ræða kaup á Opel bílaverksmiðjunum í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi, en Saab í Svíþjóð, sem var í eigu General Motors er ekki hluti af kaupunum. 29. maí 2009 15:49 Bandaríski bílarisinn GM endar í ríkiseigu Samkvæmt því sem lekið hefur út um drög að samkomulagi milli bandaríska fjármálaráðuneytisins og helstu lánardrottna bílarisans GM stefnir í að ríkið eignist yfir 70 prósent í endurreistu fyrirtæki eftir hraðgjaldþrot. Óljóst um örlög Opel. 29. maí 2009 04:30 Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kanadamenn vilja Opel og Vauxhall Kanadíski bílavarahlutaframleiðandinn Magna hefur náð samkomulagi við bandaríska bílaframleiðandann General Motors um kaup á evrópuarmi fyrirtækisins eftir að ítalska Fiat bílaverksmiðjan hætti við tilboð sitt. Um er að ræða kaup á Opel bílaverksmiðjunum í Þýskalandi og Vauxhall í Bretlandi, en Saab í Svíþjóð, sem var í eigu General Motors er ekki hluti af kaupunum. 29. maí 2009 15:49
Bandaríski bílarisinn GM endar í ríkiseigu Samkvæmt því sem lekið hefur út um drög að samkomulagi milli bandaríska fjármálaráðuneytisins og helstu lánardrottna bílarisans GM stefnir í að ríkið eignist yfir 70 prósent í endurreistu fyrirtæki eftir hraðgjaldþrot. Óljóst um örlög Opel. 29. maí 2009 04:30