Glitnir skóp fyrsta tap hjá Eksportfinans í 47 ár 25. febrúar 2009 09:10 Norska fjármálafyrirtækið Eksportfinans skilaði tapi á síðasta ári, hinu fyrsta í 47 ár eða síðan 1962 er fyrirtækið var stofnað. Gjaldþrot Glitnis er orsök tapsins sem hljóðar upp á 508 milljónir norskra kr. eða vel yfir 9 milljarða kr.. Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no.. Þar kemru fram í máli Gisele Marchand forstjóra Eksportfinans að engar líkur séu á að fyrirtækið fái nokkuð upp í kröfur sínar á hendur Glitni. „Við erum í samningaviðræðum við íslensk stjórnvöld um málið en þær taka sinn tíma," segir Marchand. Eksportfinans lánar til útgerða og útflutningsfyrirtækja í Noregi. Tapið af gjaldþroti Glitnis er tilkomið vegna vegna lána á þeim vettvangi þar sem Glitnir var milliliður. Eins og fram kom í fréttum í vetur ætlaði Eksportfinans í mál við stjórnendur Glitnis þar sem upp kom að eitt af lánunum hafði verið greitt upp í Glitni en bankinn endurgreiddi það ekki til Eksportfinans heldur hélt áfram að borga afborganir og vexti eins og lánið hefði ekki verið gert upp. Glitnir bar tölvumistökum við og Eksportfinans hætti svo við málsóknina eftir loforð um að lánið yrði gert upp. Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska fjármálafyrirtækið Eksportfinans skilaði tapi á síðasta ári, hinu fyrsta í 47 ár eða síðan 1962 er fyrirtækið var stofnað. Gjaldþrot Glitnis er orsök tapsins sem hljóðar upp á 508 milljónir norskra kr. eða vel yfir 9 milljarða kr.. Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no.. Þar kemru fram í máli Gisele Marchand forstjóra Eksportfinans að engar líkur séu á að fyrirtækið fái nokkuð upp í kröfur sínar á hendur Glitni. „Við erum í samningaviðræðum við íslensk stjórnvöld um málið en þær taka sinn tíma," segir Marchand. Eksportfinans lánar til útgerða og útflutningsfyrirtækja í Noregi. Tapið af gjaldþroti Glitnis er tilkomið vegna vegna lána á þeim vettvangi þar sem Glitnir var milliliður. Eins og fram kom í fréttum í vetur ætlaði Eksportfinans í mál við stjórnendur Glitnis þar sem upp kom að eitt af lánunum hafði verið greitt upp í Glitni en bankinn endurgreiddi það ekki til Eksportfinans heldur hélt áfram að borga afborganir og vexti eins og lánið hefði ekki verið gert upp. Glitnir bar tölvumistökum við og Eksportfinans hætti svo við málsóknina eftir loforð um að lánið yrði gert upp.
Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira