Royal Unibrew selur pólska bruggverksmiðju 27. mars 2009 09:48 Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni business.dk segir að með sölunni hafi Unibrew tekist að forða því að þurfa að segja upp 100 starfsmanna sinna. Þeir munu áfram starfa í verksmiðjunni undir nafni Van Pur. Salan mun hafa jákvæð áhrif á uppgjör Unibrew fyrir árið í ár auk þess að lausafjárstaðan mun batna töluvert. Þetta eru góðar fréttir fyrir hluthafana en Unibrew hefur átt í rekstrarerfiðleikum og hlutabréf þess hafa lækkað mikið í verði að undanförnu. Talið er að hægt verði að ganga frá sölunni í lok apríl eða byrjun maí en hún er háð leyfi frá samkeppnisyfirvöldum í Póllandi. Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni business.dk segir að með sölunni hafi Unibrew tekist að forða því að þurfa að segja upp 100 starfsmanna sinna. Þeir munu áfram starfa í verksmiðjunni undir nafni Van Pur. Salan mun hafa jákvæð áhrif á uppgjör Unibrew fyrir árið í ár auk þess að lausafjárstaðan mun batna töluvert. Þetta eru góðar fréttir fyrir hluthafana en Unibrew hefur átt í rekstrarerfiðleikum og hlutabréf þess hafa lækkað mikið í verði að undanförnu. Talið er að hægt verði að ganga frá sölunni í lok apríl eða byrjun maí en hún er háð leyfi frá samkeppnisyfirvöldum í Póllandi.
Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira