Rolexúr Steve McQueen selt á 25 milljónir 15. júní 2009 13:32 Rolexúr sem áður var í eigu leikarans Steve McQueen seldist á uppboði fyrir yfir 25 milljónir kr. Verðið var nær tuttugufalt matsverð á úrinu en greinilegt var á uppboðinu að margir vildu eignast þetta úr sem fyrrum prýddi manninn sem hafði viðnefnið Konungur Kúlsins. Fleiri munir úr eigu leikarans voru á sama uppboði og fóru á langt yfir matsverði sínu. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk var Von Dutch mótorhjól kappans selt á fáheyrðu verði eða fyrir 36 milljónir kr. Og Heuer Monaco úr sem McQueen bar í myndinni Le Mans árið 1971 var slegið á 12 milljónir kr. Það var uppboðsfyrirtækið Antiquorum sem hélt uppboðið á fyrrum eigum McQueen en samtal var þær slegnar á um 730 milljónir kr. Boðin streymdu inn úr salnum, í gegnum síma og net frá efnuðu fólki um víða veröld þar á meðal Hong KOng, Taiwan, Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Rúmeníu. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Rolexúr sem áður var í eigu leikarans Steve McQueen seldist á uppboði fyrir yfir 25 milljónir kr. Verðið var nær tuttugufalt matsverð á úrinu en greinilegt var á uppboðinu að margir vildu eignast þetta úr sem fyrrum prýddi manninn sem hafði viðnefnið Konungur Kúlsins. Fleiri munir úr eigu leikarans voru á sama uppboði og fóru á langt yfir matsverði sínu. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk var Von Dutch mótorhjól kappans selt á fáheyrðu verði eða fyrir 36 milljónir kr. Og Heuer Monaco úr sem McQueen bar í myndinni Le Mans árið 1971 var slegið á 12 milljónir kr. Það var uppboðsfyrirtækið Antiquorum sem hélt uppboðið á fyrrum eigum McQueen en samtal var þær slegnar á um 730 milljónir kr. Boðin streymdu inn úr salnum, í gegnum síma og net frá efnuðu fólki um víða veröld þar á meðal Hong KOng, Taiwan, Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Rúmeníu.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira