Aeroflot keppir við Icelandair um kaupin á CSA 24. mars 2009 15:48 Rússneska flugfélagið Aeroflot ætlar sér að bjóða í tékkneska ríkisflugfélagið Czech Airlines (CSA) og mun þar keppa meðal annars við Travel Service sem er dótturfélag Icelandair í Tékklandi. Samkvæmt frétt um málið á Reuters segir að auk Areoflot og Travel Service hafi Air France einnig áhuga á að skoða kaup á CSA. Fjármálaráðuneyti Tékklands lokaði fyrir fyrstu umferð í söluferlinu á CSA gær en ætlunin er að selja 91,5% hlut ríkisins í félaginu. Talið er að verðmæti þessara hlutar sé um fimm milljarðar tékkneskra króna eða um 30 milljarðar kr. Talsmaður ráðuneytisins segir í samtali við Reuters að þar á bæ voni menn að sölunni ljúki í september á þessu ári. Á næstunni verði ákveðið hverjir fái að gera bindandi tilboð í CSA. Þeir sem fá að bjóða í CSA verða að uppfylla nokkur skilyrði. Þeirra á meðal eru að CSA haldi stöðu sinni sem tékkneskt eða evrópskt flugfélag til að koma í veg fyrir að félagið glati flugleiðum sínum utan Evrópu. Rekstur CSA hefur verið erfiður undanfarið ár svipað og hjá flestum öðrum flugfélögunum í heiminum. Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rússneska flugfélagið Aeroflot ætlar sér að bjóða í tékkneska ríkisflugfélagið Czech Airlines (CSA) og mun þar keppa meðal annars við Travel Service sem er dótturfélag Icelandair í Tékklandi. Samkvæmt frétt um málið á Reuters segir að auk Areoflot og Travel Service hafi Air France einnig áhuga á að skoða kaup á CSA. Fjármálaráðuneyti Tékklands lokaði fyrir fyrstu umferð í söluferlinu á CSA gær en ætlunin er að selja 91,5% hlut ríkisins í félaginu. Talið er að verðmæti þessara hlutar sé um fimm milljarðar tékkneskra króna eða um 30 milljarðar kr. Talsmaður ráðuneytisins segir í samtali við Reuters að þar á bæ voni menn að sölunni ljúki í september á þessu ári. Á næstunni verði ákveðið hverjir fái að gera bindandi tilboð í CSA. Þeir sem fá að bjóða í CSA verða að uppfylla nokkur skilyrði. Þeirra á meðal eru að CSA haldi stöðu sinni sem tékkneskt eða evrópskt flugfélag til að koma í veg fyrir að félagið glati flugleiðum sínum utan Evrópu. Rekstur CSA hefur verið erfiður undanfarið ár svipað og hjá flestum öðrum flugfélögunum í heiminum.
Mest lesið Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira