Rússneska banka vantar fjármagn 1. júní 2009 11:28 Rússneskir bankar eiga í miklum fjárhagserfiðleikum. Efnahagur Rússlands á í vandræðum. Það sama gildir um banka landsins, sem þurfa aðstoð upp á rúma fimm þúsund milljarða íslenskra króna til þess að komast í gegnum erfiðleikana. Rússneskir bankar hafa þörf fyrir fjármagn upp á umrædda upphæð til þess að vega upp á móti lánum sem þeir hafa tapað á. Þetta upplýsir matsfyrirtækið Moody´s í dag. Rússneskir bankar hafa verið í mikilli krísu síðustu tólf mánuði, og ástandiði versnar. Moody´s segir að rússneskir bankar þurfi nú að afskrifa fleiri lán en þeir hafa hingað til talið sig þurfa að gera. Moodys telur, að í augnblikinu þurfi bankar þar í landi að afskrifa um 11 % af útistandandi lánum. Þegar líður á árið fari sú tala jafnvel upp í 20 %. Moddy´s telur að rússneska ríkið sé tilneytt til þess að koma bönkunum til bjargar, ellegar fari margir stórir bankar þar í landi á hausinn. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnahagur Rússlands á í vandræðum. Það sama gildir um banka landsins, sem þurfa aðstoð upp á rúma fimm þúsund milljarða íslenskra króna til þess að komast í gegnum erfiðleikana. Rússneskir bankar hafa þörf fyrir fjármagn upp á umrædda upphæð til þess að vega upp á móti lánum sem þeir hafa tapað á. Þetta upplýsir matsfyrirtækið Moody´s í dag. Rússneskir bankar hafa verið í mikilli krísu síðustu tólf mánuði, og ástandiði versnar. Moody´s segir að rússneskir bankar þurfi nú að afskrifa fleiri lán en þeir hafa hingað til talið sig þurfa að gera. Moodys telur, að í augnblikinu þurfi bankar þar í landi að afskrifa um 11 % af útistandandi lánum. Þegar líður á árið fari sú tala jafnvel upp í 20 %. Moddy´s telur að rússneska ríkið sé tilneytt til þess að koma bönkunum til bjargar, ellegar fari margir stórir bankar þar í landi á hausinn.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira