Bílaframleiðandinn Saab gæti brátt heyrt sögunni til 18. febrúar 2009 10:20 Sænski bílaframleiðandinn Saab stendur frammi fyrir gjaldþroti, mögulega í þessum mánuði. Eigandi Saab, General Motors, ætlar ekki að leggja Saab til meira fé en orðið er og sænska ríkið hefur einnig hafnað hugmyndum um aðkomu þess að framleiðslunni. General Motors vill ekki loka Saab-verksmiðjunni í Trollhåttan strax en er með hugmyndir um að Saab verði sjálfstætt félag frá og með næstu áramótum. Hinsvegar er ljóst að Saab stefnir í gjaldþrot innan tíu daga ef ekki fæst nýtt fé í reksturinn. Sem fyrr segir vill sænska ríkisstjórnin ekki setja fé í Saab. Stjórnarandstaðan er aftur á móti áhugasöm um slík ef það leiðir til þess að bjarga megi 4.000 störfum í Trollhåttan. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sænski bílaframleiðandinn Saab stendur frammi fyrir gjaldþroti, mögulega í þessum mánuði. Eigandi Saab, General Motors, ætlar ekki að leggja Saab til meira fé en orðið er og sænska ríkið hefur einnig hafnað hugmyndum um aðkomu þess að framleiðslunni. General Motors vill ekki loka Saab-verksmiðjunni í Trollhåttan strax en er með hugmyndir um að Saab verði sjálfstætt félag frá og með næstu áramótum. Hinsvegar er ljóst að Saab stefnir í gjaldþrot innan tíu daga ef ekki fæst nýtt fé í reksturinn. Sem fyrr segir vill sænska ríkisstjórnin ekki setja fé í Saab. Stjórnarandstaðan er aftur á móti áhugasöm um slík ef það leiðir til þess að bjarga megi 4.000 störfum í Trollhåttan.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira