Sharíabankar vekja athygli víða um heim 30. mars 2009 15:00 Áhuginn á sharíabönkum fer vaxandi. Fjárfestingar í takt við boðskap Kóranins er eitt mest ört vaxandi fyrirbærið á mörkuðum í London þessi misserin og verður ef til vill ein af mikilvægustu tekjulindum bankanna í náinni framtíð, að mati Richards Thomas, stjórnarformanns Gatehouse Bank. Gatehouse Bank var stofnaður í London fyrir tæpu ári síðan og varð þá fimmti sharía bankinn á Stóra Bretlandi. Velgengni bankans þykir benda til þess að áhuginn í að fjárfesta í takt við reglur Kóranins fari vaxandi. Ekki bara í múslimaríkjum heldur einnig í öðrum ríkjum þar sem nýrra leiða er leitað í fjárfestingum. Bankar líkt og Gatehouse Banki, sem starfa eftir reglum kóranins, taka ekki vexti af útlánum heldur taka þeir þóknun í upphafi viðskipta. Þá er óleyfilegt samkvæmt reglum sharíabanka að fjárfesta í óefnislegum eignum og hefur það vakið mikla athygli eftir því sem Richard Thomas segir. Thomas segir að með því fyrirkomulagi sem Gatehouse notar sé áhætta höfð í lágmarki. Af þessum ástæðum hafi fyrirkomulagið sem starfað er eftir vakið athygli í Bandaríkjunum, Sviss og víðar. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjárfestingar í takt við boðskap Kóranins er eitt mest ört vaxandi fyrirbærið á mörkuðum í London þessi misserin og verður ef til vill ein af mikilvægustu tekjulindum bankanna í náinni framtíð, að mati Richards Thomas, stjórnarformanns Gatehouse Bank. Gatehouse Bank var stofnaður í London fyrir tæpu ári síðan og varð þá fimmti sharía bankinn á Stóra Bretlandi. Velgengni bankans þykir benda til þess að áhuginn í að fjárfesta í takt við reglur Kóranins fari vaxandi. Ekki bara í múslimaríkjum heldur einnig í öðrum ríkjum þar sem nýrra leiða er leitað í fjárfestingum. Bankar líkt og Gatehouse Banki, sem starfa eftir reglum kóranins, taka ekki vexti af útlánum heldur taka þeir þóknun í upphafi viðskipta. Þá er óleyfilegt samkvæmt reglum sharíabanka að fjárfesta í óefnislegum eignum og hefur það vakið mikla athygli eftir því sem Richard Thomas segir. Thomas segir að með því fyrirkomulagi sem Gatehouse notar sé áhætta höfð í lágmarki. Af þessum ástæðum hafi fyrirkomulagið sem starfað er eftir vakið athygli í Bandaríkjunum, Sviss og víðar.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira