Debenhams og Arcadia slást um Principles 17. febrúar 2009 08:45 Debenhams og Arcadia, sem er í eigu sir Philip Green, eru líklegustu aðilarnir til að festa kaup á heildsöluna Principles sem er í eigu Mosaic Fashions. Þetta kemur fram í frétt á Timesonline í dag. Sem stendur eru vörur Principles seldar að stórum hluta í verslunum Debenhams, eða fyrir um 30 milljónir punda á ári, og þykir Debenhams því standa betur að vígi en Philip Green. Green átti Principles áður en seldi félagið frá sér árið 2002. Times segir að Green sé í startholunum fari svo að Principles verði sett á "brunaútsölu". Debenhams hefur fullan hug á að eignast Principles og mun vera tilbúið til að borga töluvert hátt verð fyrir enda myndu slík kaup falla vel að rekstri Debenhams. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Debenhams og Arcadia, sem er í eigu sir Philip Green, eru líklegustu aðilarnir til að festa kaup á heildsöluna Principles sem er í eigu Mosaic Fashions. Þetta kemur fram í frétt á Timesonline í dag. Sem stendur eru vörur Principles seldar að stórum hluta í verslunum Debenhams, eða fyrir um 30 milljónir punda á ári, og þykir Debenhams því standa betur að vígi en Philip Green. Green átti Principles áður en seldi félagið frá sér árið 2002. Times segir að Green sé í startholunum fari svo að Principles verði sett á "brunaútsölu". Debenhams hefur fullan hug á að eignast Principles og mun vera tilbúið til að borga töluvert hátt verð fyrir enda myndu slík kaup falla vel að rekstri Debenhams.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira