Meistaradeildin: Ronaldo með tvennu fyrir Real Madrid Ómar Þorgeirsson skrifar 15. september 2009 20:48 Ronaldo fagnar einu marka sinna í kvöld. Nordic photos/AFP Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. Real Madrid leiddi 0-3 í hálfleik gegn FC Zürich með mörkum Cristiano Ronaldo, Raul og Gonzalo Higuain en sigurinn var ekki höfn þá. Svisslendingarnir svöruðu með tveimur mörkum með stuttu millibili um miðbik síðari hálfleiks en það voru svo Ronaldo og Guti sem innsigluðu sigur Madridinga með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. Niðurstaðan var sem segir 2-5 sigur Real Madrid en Ronaldo skoraði bæði mörk sín í leiknum beint úr aukaspyrnum. Paul Scholes skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United heimsótti Besiktas til Tyrklands í fremur tíðindalitlum leik lengi vel en engu að síður frábær byrjun hjá Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans á erfiðum útivelli. Chelsea lét sér einnig nægja að vinna með einu marki sem Nicolas Anelka skoraði í upphafi síðari hálfleiks gegn Porto á Brúnni. Úrslit kvöldsins og markaskorarar: A-riðill: Juventus-Bordeaux 1-1 1-0 Vincenzo Laquinta (63.), 1-1 Jaroslav Plasil (75.).Maccabi Haifa-Bayern München 0-3 0-1 Daniel van Buyten (65.), 0-2 Thomas Muller (85.), 0-3 Thomas Muller (88.).B-riðill: Wolfsburg-CSKA Moskva 3-1 1-0 Grafite (35.), 2-0 Grafite (41.), 2-1 Alan Dzagoev (77.), 3-1 Grafite (87.).Besiktas-Manchester United 0-1 0-1 Paul Scholes (77.).C-riðill: FC Zürich-Real Madrid 2-5 0-1 Cristiano Ronaldo (27.), 0-2 Raul (34.), 0-3 Gonzalo Higuain (45.), 1-3 Margairaz (64.), 2-3 Aegerter (65.), 2-4 Ronaldo (89.), 2-5 Guti (90.).Marseille-AC Milan 1-2 0-1 Filippo Inzaghi (28.), 1-1 Gabriel Heinze (50.), 1-2 Filippo Inzaghi (76.).D-riðill: Chelsea-Porto 1-0 1-0 Nicolas Anelka (48.).Atletico Madrid-APOEL FC 0-0 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira
Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. Real Madrid leiddi 0-3 í hálfleik gegn FC Zürich með mörkum Cristiano Ronaldo, Raul og Gonzalo Higuain en sigurinn var ekki höfn þá. Svisslendingarnir svöruðu með tveimur mörkum með stuttu millibili um miðbik síðari hálfleiks en það voru svo Ronaldo og Guti sem innsigluðu sigur Madridinga með tveimur mörkum á lokakafla leiksins. Niðurstaðan var sem segir 2-5 sigur Real Madrid en Ronaldo skoraði bæði mörk sín í leiknum beint úr aukaspyrnum. Paul Scholes skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United heimsótti Besiktas til Tyrklands í fremur tíðindalitlum leik lengi vel en engu að síður frábær byrjun hjá Sir Alex Ferguson og lærisveinum hans á erfiðum útivelli. Chelsea lét sér einnig nægja að vinna með einu marki sem Nicolas Anelka skoraði í upphafi síðari hálfleiks gegn Porto á Brúnni. Úrslit kvöldsins og markaskorarar: A-riðill: Juventus-Bordeaux 1-1 1-0 Vincenzo Laquinta (63.), 1-1 Jaroslav Plasil (75.).Maccabi Haifa-Bayern München 0-3 0-1 Daniel van Buyten (65.), 0-2 Thomas Muller (85.), 0-3 Thomas Muller (88.).B-riðill: Wolfsburg-CSKA Moskva 3-1 1-0 Grafite (35.), 2-0 Grafite (41.), 2-1 Alan Dzagoev (77.), 3-1 Grafite (87.).Besiktas-Manchester United 0-1 0-1 Paul Scholes (77.).C-riðill: FC Zürich-Real Madrid 2-5 0-1 Cristiano Ronaldo (27.), 0-2 Raul (34.), 0-3 Gonzalo Higuain (45.), 1-3 Margairaz (64.), 2-3 Aegerter (65.), 2-4 Ronaldo (89.), 2-5 Guti (90.).Marseille-AC Milan 1-2 0-1 Filippo Inzaghi (28.), 1-1 Gabriel Heinze (50.), 1-2 Filippo Inzaghi (76.).D-riðill: Chelsea-Porto 1-0 1-0 Nicolas Anelka (48.).Atletico Madrid-APOEL FC 0-0
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Sjá meira