Jordan, Robinson og Stockton í heiðurshöllina 6. apríl 2009 16:45 Michael Jordan sækir hér að John Stockton í lokaúrslitum NBA deildarinnar árið 1997 Nordic Photos/Getty Images Í dag var tilkynnt hvaða menn fengju sæti í heiðurshöll körfuboltans í Bandaríkjunum árið 2009. Nokkur þekkt nöfn fengu sæti í höllinni að þessu sinni. Þekktasta nafnið á listanum í ár var sjálfur Michael Jordan, en auk hans voru þeir David Robinson, John Stockton og Jerry Sloan sæmdir þessum mikla heiðri. Michael Jordan þarf líklega ekki að kynna sérstaklega, en hann er einn þekktasti og besti íþróttamaður sögunnar. Jordan spilaði í NBA deildinni í 15 ár, lengst af með Chicago Bulls, og vann sex meistaratitla sem leikmaður Bulls. Jordan var tíu sinnum stigahæsti leikmaður deildarinnar, fimm sinnum verðmætasti leikmaður deildarinnar og vann titil í háskólaboltanum og tvö Ólympíugull með Bandaríkjamönnum. David Robinson varð tvisvar NBA meistari með liði San Antonio Spurs þar sem hann lék allan sinn feril. Robinson var kjörinn nýliði ársins þegar hann kom inn í deildina, var tíu sinnum í stjörnuilðinu, varð einu sinni stigakóngur og vann tvö Ólympíugull. John Stockton er einn besti leikstjórnandi í sögu körfuboltans og hefur gefið fleiri stoðsendingar (15,806) og stolið fleiri boltum (3,265) en nokkur annar leikmaður í sögunni. Hann á flest met sem tengjast stoðsendingum í deildinni, en þeir Stockton, Jordan og Robinson voru allir valdir í lið 50 bestu leikmanna allra tíma í NBA deildinni sem tilkynnt var á síðasta áratug. Þá var Jerry Sloan þjálfari Utah Jazz valinn í heiðurshöllina að þessu sinni. Sloan er sá þjálfari sem lengst hefur þjálfað sama liðið í stærstu hópíþróttagreinum Bandaríkjanna og hefur verið við stjórnvölinn hjá Jazz síðan um miðjan níunda áratuginn. Hann er eini þjálfarinn í sögu NBA til að ná 1000 sigurleikjum með einu og sama liðinu. NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Juventus-parið hætt saman Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Í dag var tilkynnt hvaða menn fengju sæti í heiðurshöll körfuboltans í Bandaríkjunum árið 2009. Nokkur þekkt nöfn fengu sæti í höllinni að þessu sinni. Þekktasta nafnið á listanum í ár var sjálfur Michael Jordan, en auk hans voru þeir David Robinson, John Stockton og Jerry Sloan sæmdir þessum mikla heiðri. Michael Jordan þarf líklega ekki að kynna sérstaklega, en hann er einn þekktasti og besti íþróttamaður sögunnar. Jordan spilaði í NBA deildinni í 15 ár, lengst af með Chicago Bulls, og vann sex meistaratitla sem leikmaður Bulls. Jordan var tíu sinnum stigahæsti leikmaður deildarinnar, fimm sinnum verðmætasti leikmaður deildarinnar og vann titil í háskólaboltanum og tvö Ólympíugull með Bandaríkjamönnum. David Robinson varð tvisvar NBA meistari með liði San Antonio Spurs þar sem hann lék allan sinn feril. Robinson var kjörinn nýliði ársins þegar hann kom inn í deildina, var tíu sinnum í stjörnuilðinu, varð einu sinni stigakóngur og vann tvö Ólympíugull. John Stockton er einn besti leikstjórnandi í sögu körfuboltans og hefur gefið fleiri stoðsendingar (15,806) og stolið fleiri boltum (3,265) en nokkur annar leikmaður í sögunni. Hann á flest met sem tengjast stoðsendingum í deildinni, en þeir Stockton, Jordan og Robinson voru allir valdir í lið 50 bestu leikmanna allra tíma í NBA deildinni sem tilkynnt var á síðasta áratug. Þá var Jerry Sloan þjálfari Utah Jazz valinn í heiðurshöllina að þessu sinni. Sloan er sá þjálfari sem lengst hefur þjálfað sama liðið í stærstu hópíþróttagreinum Bandaríkjanna og hefur verið við stjórnvölinn hjá Jazz síðan um miðjan níunda áratuginn. Hann er eini þjálfarinn í sögu NBA til að ná 1000 sigurleikjum með einu og sama liðinu.
NBA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Juventus-parið hætt saman Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins