Lloyd´s segir að skipa- og viðlagatryggingar muni stórhækka 12. janúar 2009 14:33 Einn af helstu eigendum alþjóðlega tryggingarfélagsins Lloyd´s í London segir að framundan séu miklar hækkanir á skipa-. eigna- og viðlagatryggingum í heiminum. Eigandinn, tryggingarfélagið Amlin, telur að þessar tryggingar muni hækka um 20% í ár. Minni tryggingarfyrirtæki en Lloyd´s hafa farið illa út úr tryggingum sínum á síðasta ári, einkum viðlagatryggingum á fellibyljasvæðum heimsins. Það gefur risum á borð við Amlin og Lloyd´s aukna möguleika á að ná sér í stærri markaðshlutdeild. Í frétt um málið í Daily Mail segir að síðasta ár hafi verið það næstkostnaðarsamasta í sögu alþjóðlegra tryggingarfélaga. Bara fellibylurinn Ike kostaði þau um 20 milljarðar dollara. Hrun AIG tryggingarfélagsins hefur einnig gert það að verkum að önnur stór tryggingarfélög eru varkárari í tryggingum sínum og hafa hækkað gjöld sín í áhættumestu tryggingarflokkunum. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Einn af helstu eigendum alþjóðlega tryggingarfélagsins Lloyd´s í London segir að framundan séu miklar hækkanir á skipa-. eigna- og viðlagatryggingum í heiminum. Eigandinn, tryggingarfélagið Amlin, telur að þessar tryggingar muni hækka um 20% í ár. Minni tryggingarfyrirtæki en Lloyd´s hafa farið illa út úr tryggingum sínum á síðasta ári, einkum viðlagatryggingum á fellibyljasvæðum heimsins. Það gefur risum á borð við Amlin og Lloyd´s aukna möguleika á að ná sér í stærri markaðshlutdeild. Í frétt um málið í Daily Mail segir að síðasta ár hafi verið það næstkostnaðarsamasta í sögu alþjóðlegra tryggingarfélaga. Bara fellibylurinn Ike kostaði þau um 20 milljarðar dollara. Hrun AIG tryggingarfélagsins hefur einnig gert það að verkum að önnur stór tryggingarfélög eru varkárari í tryggingum sínum og hafa hækkað gjöld sín í áhættumestu tryggingarflokkunum.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira