Flest gull ráða meistaratitlinum 17. mars 2009 19:31 Jenson Button náði besta tíma á æfingum á Spáni í dag. Hann keppir samkvæmt nýjum reglum sem voru ákveðnar í dag. mynd: kappakstur.is Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið
Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira