Rio Tinto selur eignir til að létta á skuldum 6. júlí 2009 09:42 Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, hefur selt pökkunarfyrirtækið Food Americas til Bemis fyrir 1,2 milljarð dollara eða um 152 milljarða kr. Í frétt um málið á BBC segir að salan sé til að létta á skuldum Rio Tinto en þær nema 38 milljörðum dollara og mynduðust þegar Rio Tinto yfirtók kanadíska álfélagið Alcan árið 2007. Rio Tintio hefur þegar aflað sér rúmlega 15 milljarða dollara með hlutafjáraukningu sem lauk í síðustu viku. Guy Elliot fjármálastjóri Rio Tinto segir að salan á Food Americas, sem var hluti af Alcan, sé aðeins fyrsta mikilvæga skrefið í eignasölu úr því eignasafni sem fylgdi með Alcan árið 2007. Food Americas rekur nú 23 matvælapökkunarverksmiðjur í sex löndum. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, hefur selt pökkunarfyrirtækið Food Americas til Bemis fyrir 1,2 milljarð dollara eða um 152 milljarða kr. Í frétt um málið á BBC segir að salan sé til að létta á skuldum Rio Tinto en þær nema 38 milljörðum dollara og mynduðust þegar Rio Tinto yfirtók kanadíska álfélagið Alcan árið 2007. Rio Tintio hefur þegar aflað sér rúmlega 15 milljarða dollara með hlutafjáraukningu sem lauk í síðustu viku. Guy Elliot fjármálastjóri Rio Tinto segir að salan á Food Americas, sem var hluti af Alcan, sé aðeins fyrsta mikilvæga skrefið í eignasölu úr því eignasafni sem fylgdi með Alcan árið 2007. Food Americas rekur nú 23 matvælapökkunarverksmiðjur í sex löndum.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira