Renault rak framkvæmdarstjórann vegna svindlmáls 16. september 2009 16:11 Flavio Briatore og Pat Symonds voru báðir reknir frá Renault í dag. Mynd: Getty Images Flavio Briatore hefur verið rekinn frá Formúlu 1 liði Renault ásamt tæknistjóra liðsins, Pat Symonds. Renault sendi tilkynningu þess efnis í dag, en báðir hafa verið yfirmenn keppnisliðsins í fjölda ára og Briatore er góður vinur Fernando Alonso, sem er aðalökumaður liðsins. Ástæða brottrekstursins er ásökun Nelson Piquet, fyrrum ökumanns liðsins um að ofangreindir yfirmenn hafi beðið hann að keyra á vegg í kappakstrinum í Singapúr í fyrra, sem varð til þess að Fernando Alonso vann keppnina. Hann var á hentugum stað í brautinni þegar öryggisbíllinn kom út, en hefði ræst aftarlega af stað. FIA, alþjóða bílasambambandið hefur kallað forsvarsmenn Renault á sinn fund í næstu viku útaf málinu, eftir að hafa rætt við Piquet, Symonds og skoðað tölvugögn úr bíl Piquet. Miðað við útspil Renault í dag, þá virðast þeir Briatore og Symonds hafa lagt á ráðin um að svindla til að sigra. FIA lítur málið mjög alvarlegum augum. Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Flavio Briatore hefur verið rekinn frá Formúlu 1 liði Renault ásamt tæknistjóra liðsins, Pat Symonds. Renault sendi tilkynningu þess efnis í dag, en báðir hafa verið yfirmenn keppnisliðsins í fjölda ára og Briatore er góður vinur Fernando Alonso, sem er aðalökumaður liðsins. Ástæða brottrekstursins er ásökun Nelson Piquet, fyrrum ökumanns liðsins um að ofangreindir yfirmenn hafi beðið hann að keyra á vegg í kappakstrinum í Singapúr í fyrra, sem varð til þess að Fernando Alonso vann keppnina. Hann var á hentugum stað í brautinni þegar öryggisbíllinn kom út, en hefði ræst aftarlega af stað. FIA, alþjóða bílasambambandið hefur kallað forsvarsmenn Renault á sinn fund í næstu viku útaf málinu, eftir að hafa rætt við Piquet, Symonds og skoðað tölvugögn úr bíl Piquet. Miðað við útspil Renault í dag, þá virðast þeir Briatore og Symonds hafa lagt á ráðin um að svindla til að sigra. FIA lítur málið mjög alvarlegum augum.
Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira