LeBron tjáir sig loksins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júní 2009 17:15 LBron James. Nordic Photos/Getty Images LeBron James er loksins búinn að opna sig eftir að lið hans, Cleveland Cavaliers, féll úr leik gegn Orlando í úrslitum Austurdeildar í NBA-körfuboltanum. James stormaði út úr salnum eftir síðasta leikinn og tók ekki í hendur félaga síns úr Ólympíuliðinu, Dwight Howard, né óskaði nokkrum leikmanni Orlando til hamingju. Hann sagðist þó hafa sent Howard tölvupóst og óskað honum til hamingju. „Það er erfitt fyrir mig að óska einhverjum til hamingju eftir að hafa tapað. Ég er sigurvegari og þetta snýst ekkert um að vera með óíþróttamannslega hegðun. Ef einhver lemur þig þá ertu ekkert að fara að óska honum til hamingju. Mér finnst það hálfvitalegt. Ég er keppnismaður," sagði James sem segist vera ánægður með Cleveland í vetur. „Mér líður vel og er mjög ánægður með það sem við höfum verið að gera hér í vetur. Maður vill sjá lið taka framförum og það gerðist. Ég tel þetta lið geti gert enn betur á næsta ári," sagði James. Mikið hefur verið skrifað og skrafað um framtíð James sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Cavs. Félagið getur boðið honum nýjan samning þann 18. júlí en James vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætlaði sér að gera nýjan samning við Cleveland. „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert hugsað um það enn þá. Nú ætla ég að fara í frí án þess að hugsa um samninga eða körfubolta á meðan. Svo skoða ég málið," sagði James að lokum. NBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
LeBron James er loksins búinn að opna sig eftir að lið hans, Cleveland Cavaliers, féll úr leik gegn Orlando í úrslitum Austurdeildar í NBA-körfuboltanum. James stormaði út úr salnum eftir síðasta leikinn og tók ekki í hendur félaga síns úr Ólympíuliðinu, Dwight Howard, né óskaði nokkrum leikmanni Orlando til hamingju. Hann sagðist þó hafa sent Howard tölvupóst og óskað honum til hamingju. „Það er erfitt fyrir mig að óska einhverjum til hamingju eftir að hafa tapað. Ég er sigurvegari og þetta snýst ekkert um að vera með óíþróttamannslega hegðun. Ef einhver lemur þig þá ertu ekkert að fara að óska honum til hamingju. Mér finnst það hálfvitalegt. Ég er keppnismaður," sagði James sem segist vera ánægður með Cleveland í vetur. „Mér líður vel og er mjög ánægður með það sem við höfum verið að gera hér í vetur. Maður vill sjá lið taka framförum og það gerðist. Ég tel þetta lið geti gert enn betur á næsta ári," sagði James. Mikið hefur verið skrifað og skrafað um framtíð James sem á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Cavs. Félagið getur boðið honum nýjan samning þann 18. júlí en James vildi ekkert gefa upp um hvort hann ætlaði sér að gera nýjan samning við Cleveland. „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert hugsað um það enn þá. Nú ætla ég að fara í frí án þess að hugsa um samninga eða körfubolta á meðan. Svo skoða ég málið," sagði James að lokum.
NBA Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira