Vucinic: Þetta var virkilega ömurleg spyrna 12. mars 2009 16:30 Vucinic fór illa að ráði sínu á punktinum í gærkvöldi AFP Framherjar Roma voru ekki á skotskónum í gær þegar liðið mátti sætta sig við að falla úr leik í Meistaradeildinni á heimavelli eftir vítakeppni gegn Arsenal í 16-liða úrslitunum. Roma fékk óskabyrjun í leiknum og komst snemma í 1-0, en framherjarnir fóru illa með færi sín bæði í leiknum og síðar í vítakeppninni. Fyrrum Arsenal maðurinn Julio Baptista fór illa með nokkur færi í venjulegum leiktíma og svo klikkaði Mirko Vucinic illa á punktinum í vítakeppninni. Það var Max Tonetto sem tryggði Arsenal sigurinn þegar hann skaut hátt yfir úr síðustu spyrnu Rómverja, en lélegasta vítið í keppninni átti Svartfellingurinn Vucinic án nokkurs vafa. Hann skaut boltanum laflaust beint á Manuel Almunia í markinu. "Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klikka og ég trúi því ekki enn. Þetta var virkilega ömurleg spyrna og ef ég hefði sett boltann vinstra- eða hægramegin við markvörðinn hefði ég skorað, því hann hreyfði sig ekki. Stuðningsmenn okkar voru frábærir og það var virkilega súrt að ná ekki að slá Arsenal út," sagði Vucinic. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira
Framherjar Roma voru ekki á skotskónum í gær þegar liðið mátti sætta sig við að falla úr leik í Meistaradeildinni á heimavelli eftir vítakeppni gegn Arsenal í 16-liða úrslitunum. Roma fékk óskabyrjun í leiknum og komst snemma í 1-0, en framherjarnir fóru illa með færi sín bæði í leiknum og síðar í vítakeppninni. Fyrrum Arsenal maðurinn Julio Baptista fór illa með nokkur færi í venjulegum leiktíma og svo klikkaði Mirko Vucinic illa á punktinum í vítakeppninni. Það var Max Tonetto sem tryggði Arsenal sigurinn þegar hann skaut hátt yfir úr síðustu spyrnu Rómverja, en lélegasta vítið í keppninni átti Svartfellingurinn Vucinic án nokkurs vafa. Hann skaut boltanum laflaust beint á Manuel Almunia í markinu. "Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klikka og ég trúi því ekki enn. Þetta var virkilega ömurleg spyrna og ef ég hefði sett boltann vinstra- eða hægramegin við markvörðinn hefði ég skorað, því hann hreyfði sig ekki. Stuðningsmenn okkar voru frábærir og það var virkilega súrt að ná ekki að slá Arsenal út," sagði Vucinic.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira