Grænland eignast nyrsta lúxushótel heimsins 12. júní 2009 11:18 Besta hótel Grænlands, Hotel Arctic, fékk nýlega sína fimmtu stjörnu og er þar með orðið að nyrsta hóteli heimsins en það liggur við Ilulissat eða Ísfjörðinn á vesturströnd Grænlands. Fimmta stjarnan kom í framhaldi af því að Hotel Arctic opnaði nýjan 600 fm ráðstefnusal með öllum nýjustu tækjum og tólum sem geta prýtt slíka aðstöðu. Samkvæmt frétt um málið í börsen.dk hefur hótelið verið í fararbroddi s.l. 25 ár á Grænlandi í eflingu á umhverfisvænni ferðaþjónustu og fékk verðlaunin „Græni lykillinn" af þeim sökum þegar árið 2000.Nýlega var hótelið svo tilnefnt til Ny Nordisk matargerðarverðlaunanna sem eru á vegum Norðurlandaráðs. Þar keppir hótelið m.a. við veitingahúsið Noma um heiðurinn. Noma aftur á móti var nýlega valið þriðja besta veitingahús heimsins. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Besta hótel Grænlands, Hotel Arctic, fékk nýlega sína fimmtu stjörnu og er þar með orðið að nyrsta hóteli heimsins en það liggur við Ilulissat eða Ísfjörðinn á vesturströnd Grænlands. Fimmta stjarnan kom í framhaldi af því að Hotel Arctic opnaði nýjan 600 fm ráðstefnusal með öllum nýjustu tækjum og tólum sem geta prýtt slíka aðstöðu. Samkvæmt frétt um málið í börsen.dk hefur hótelið verið í fararbroddi s.l. 25 ár á Grænlandi í eflingu á umhverfisvænni ferðaþjónustu og fékk verðlaunin „Græni lykillinn" af þeim sökum þegar árið 2000.Nýlega var hótelið svo tilnefnt til Ny Nordisk matargerðarverðlaunanna sem eru á vegum Norðurlandaráðs. Þar keppir hótelið m.a. við veitingahúsið Noma um heiðurinn. Noma aftur á móti var nýlega valið þriðja besta veitingahús heimsins.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira