Kínverjar vilja legga 15 milljarða dollara í Rio Tinto 2. febrúar 2009 13:52 Kínverjar hafa áhuga á að leggja 15 milljarða dollara, eða um 1.800 milljarða kr. í námurisann Rio Tinto sem m.a. rekur álverið í Straumsvík. Þessi fjármagnsinnspýting yrði í formi hlutabréfakaupa á mörkuðunum í London og Sidney. Rio Tinto hefur átt í fjármagnskröggum síðan að það keypti Alcan, fyrrum móðurfélag álversins í Straumsvík, í fyrra. Hefur lækkandi verð á áli og fjármálakreppan ekki bætt stöðu Rio Tinto. Samkvæmt frásögn í erlendum fjölmiðlum er rætt um að Kínverjar kaupi 18% af hlutum Rio Tinto á markaðinum í London og 14% á markaðinum í Sidney. Um er að ræða hið ríkisrekna kínverska stálfélag Chinalco sem stæði að kaupunum. Breska blaðið Times greinir svo frá því að kaup Kínverjar í Sidney hafi komið verulega við kaunin á stjórnvöldum í Ástralíu. Vilja þau takmarka kaupin við 11% af hlutaféinu. Ástralir óttast að ef áhrif Kínverja verði of mikil í stjórn Rio Tinto muni það leið til sölu á járngrýtisnámum´og kolanámum til Kínverja í náinni framtíð. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar hafa áhuga á að leggja 15 milljarða dollara, eða um 1.800 milljarða kr. í námurisann Rio Tinto sem m.a. rekur álverið í Straumsvík. Þessi fjármagnsinnspýting yrði í formi hlutabréfakaupa á mörkuðunum í London og Sidney. Rio Tinto hefur átt í fjármagnskröggum síðan að það keypti Alcan, fyrrum móðurfélag álversins í Straumsvík, í fyrra. Hefur lækkandi verð á áli og fjármálakreppan ekki bætt stöðu Rio Tinto. Samkvæmt frásögn í erlendum fjölmiðlum er rætt um að Kínverjar kaupi 18% af hlutum Rio Tinto á markaðinum í London og 14% á markaðinum í Sidney. Um er að ræða hið ríkisrekna kínverska stálfélag Chinalco sem stæði að kaupunum. Breska blaðið Times greinir svo frá því að kaup Kínverjar í Sidney hafi komið verulega við kaunin á stjórnvöldum í Ástralíu. Vilja þau takmarka kaupin við 11% af hlutaféinu. Ástralir óttast að ef áhrif Kínverja verði of mikil í stjórn Rio Tinto muni það leið til sölu á járngrýtisnámum´og kolanámum til Kínverja í náinni framtíð.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira