Bagger í sjö ára fangelsi 13. júní 2009 10:06 Stein Bagger Danski fjárglæframaðurinn Stein Bagger var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa dregið til sín jafnvirði nærri þrjátíu milljarða íslenskra króna þegar hann var stjórnandi upplýsingatæknifyrirtækisins IT Factory. Bagger flúði frá Danmörku þegar upp komst um brotin. Hans var leitað víða um heim og hann eftirlýstur af alþjóðalögreglunni Interpol. Bagger gaf sig fram við lögregluna í Los Angeles í desember síðasliðnum og hann þá framseldur til Danmörku. Tengdar fréttir Lífvörður Baggers skotinn Lífvörður fjársvikamannsins Steins Bagger, Hells Angels liðinn Brian Sandberg, var skotinn skömmu eftir eitt í dag. Hann fékk tvö skot í bakið þar sem hann sat á kaffihúsi. Að sögn danska blaðsins Extrabladet er ekki vitað um líðan hans. 29. janúar 2009 13:36 Bagger kominn heim og í gæsluvarðhald Danski fjársvikamaðurinn Stein Bagger er kominn heim til Kaupmannahafnar og var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram yfir áramót en Bagger gaf sig fram við lögreglu í Los Angeles fyrir tíu dögum. 17. desember 2008 08:30 Tyrknesk mafía neyddi Bagger til svikanna að hans sögn Það voru glæpamenn af tyrkneskum og pakistönskum uppruna sem neyddu stórsvindlarann Stein Bagger út á glæpabrautina. 19. desember 2008 08:37 Bagger sagður krónískur lygari Danska lögreglan trúir ekki framburði fjársvikamannsins Stein Baggers. Hann er sagður krónískur lygari og segir aðstoðarsaksóknari allt eins líklegt að Bagger hafi grafið hluta af þýfinu í eyðimörkinni í Nevada meðan hann var á flótta í Bandaríkjunum. 11. janúar 2009 12:18 Lífvörður Baggers tekinn með kókaín Daninn Brian Sandberg, sem er hvað þekktastur fyrir að vera lífvörður fjárglæframannsins Stein Bagger og félagi í vélhjólasamtökunum Vítisenglum, var handtekinn af lögreglu í Kaupmannahöfn í gær með kókaín í fórum sínum. Magn efnisins reyndist vera minni háttar og var Sandberg sleppt úr haldi að lokinni skýrslutöku. 20. mars 2009 07:22 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danski fjárglæframaðurinn Stein Bagger var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa dregið til sín jafnvirði nærri þrjátíu milljarða íslenskra króna þegar hann var stjórnandi upplýsingatæknifyrirtækisins IT Factory. Bagger flúði frá Danmörku þegar upp komst um brotin. Hans var leitað víða um heim og hann eftirlýstur af alþjóðalögreglunni Interpol. Bagger gaf sig fram við lögregluna í Los Angeles í desember síðasliðnum og hann þá framseldur til Danmörku.
Tengdar fréttir Lífvörður Baggers skotinn Lífvörður fjársvikamannsins Steins Bagger, Hells Angels liðinn Brian Sandberg, var skotinn skömmu eftir eitt í dag. Hann fékk tvö skot í bakið þar sem hann sat á kaffihúsi. Að sögn danska blaðsins Extrabladet er ekki vitað um líðan hans. 29. janúar 2009 13:36 Bagger kominn heim og í gæsluvarðhald Danski fjársvikamaðurinn Stein Bagger er kominn heim til Kaupmannahafnar og var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram yfir áramót en Bagger gaf sig fram við lögreglu í Los Angeles fyrir tíu dögum. 17. desember 2008 08:30 Tyrknesk mafía neyddi Bagger til svikanna að hans sögn Það voru glæpamenn af tyrkneskum og pakistönskum uppruna sem neyddu stórsvindlarann Stein Bagger út á glæpabrautina. 19. desember 2008 08:37 Bagger sagður krónískur lygari Danska lögreglan trúir ekki framburði fjársvikamannsins Stein Baggers. Hann er sagður krónískur lygari og segir aðstoðarsaksóknari allt eins líklegt að Bagger hafi grafið hluta af þýfinu í eyðimörkinni í Nevada meðan hann var á flótta í Bandaríkjunum. 11. janúar 2009 12:18 Lífvörður Baggers tekinn með kókaín Daninn Brian Sandberg, sem er hvað þekktastur fyrir að vera lífvörður fjárglæframannsins Stein Bagger og félagi í vélhjólasamtökunum Vítisenglum, var handtekinn af lögreglu í Kaupmannahöfn í gær með kókaín í fórum sínum. Magn efnisins reyndist vera minni háttar og var Sandberg sleppt úr haldi að lokinni skýrslutöku. 20. mars 2009 07:22 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lífvörður Baggers skotinn Lífvörður fjársvikamannsins Steins Bagger, Hells Angels liðinn Brian Sandberg, var skotinn skömmu eftir eitt í dag. Hann fékk tvö skot í bakið þar sem hann sat á kaffihúsi. Að sögn danska blaðsins Extrabladet er ekki vitað um líðan hans. 29. janúar 2009 13:36
Bagger kominn heim og í gæsluvarðhald Danski fjársvikamaðurinn Stein Bagger er kominn heim til Kaupmannahafnar og var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald fram yfir áramót en Bagger gaf sig fram við lögreglu í Los Angeles fyrir tíu dögum. 17. desember 2008 08:30
Tyrknesk mafía neyddi Bagger til svikanna að hans sögn Það voru glæpamenn af tyrkneskum og pakistönskum uppruna sem neyddu stórsvindlarann Stein Bagger út á glæpabrautina. 19. desember 2008 08:37
Bagger sagður krónískur lygari Danska lögreglan trúir ekki framburði fjársvikamannsins Stein Baggers. Hann er sagður krónískur lygari og segir aðstoðarsaksóknari allt eins líklegt að Bagger hafi grafið hluta af þýfinu í eyðimörkinni í Nevada meðan hann var á flótta í Bandaríkjunum. 11. janúar 2009 12:18
Lífvörður Baggers tekinn með kókaín Daninn Brian Sandberg, sem er hvað þekktastur fyrir að vera lífvörður fjárglæframannsins Stein Bagger og félagi í vélhjólasamtökunum Vítisenglum, var handtekinn af lögreglu í Kaupmannahöfn í gær með kókaín í fórum sínum. Magn efnisins reyndist vera minni háttar og var Sandberg sleppt úr haldi að lokinni skýrslutöku. 20. mars 2009 07:22