Dollaramilljónamæringum fækkar um 15% í heiminum 24. júní 2009 09:32 Einstaklingum sem eiga meir en eina milljón dollara í persónulegum auðæfum fækkar um tæp 15% í ár miðað við árið í fyrra. Þeir eru nú 8,6 milljónir talsins. Þetta eru niðurstöður árlegrar úttektar á vegum Capgemini/Merrill Lynch sem birt er í dag. Fram kemur að þetta sé minnsti fjöldi dollaramilljónamæringa í heiminum síðan árið 2005. Þessi fækkun á milljónamæringunum er bein afleiðing af fjármálakreppunni. Hvað næstu nágranna Íslands varðar hefur dollaramilljónamæringum fækkað mest í Svíþjóð eða um tæp 22% og eru þeir nú 39.000 talsins. Best hafa Norðmenn komist hjá því að tapa dollaramilljónamæringum en þeim fækkaði úr 62.000 manns í fyrra og niður í 58.000 í ár eða um 7,7%. Hvað Dani varðar er fækkunin í takt við heiminn en þeim fækkaði um 14,5% og eru rúmlega 31.000 Danir nú dollaramilljónamæringar, að því er segir í umfjöllun á vefsíðunni e24.no um málið. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Einstaklingum sem eiga meir en eina milljón dollara í persónulegum auðæfum fækkar um tæp 15% í ár miðað við árið í fyrra. Þeir eru nú 8,6 milljónir talsins. Þetta eru niðurstöður árlegrar úttektar á vegum Capgemini/Merrill Lynch sem birt er í dag. Fram kemur að þetta sé minnsti fjöldi dollaramilljónamæringa í heiminum síðan árið 2005. Þessi fækkun á milljónamæringunum er bein afleiðing af fjármálakreppunni. Hvað næstu nágranna Íslands varðar hefur dollaramilljónamæringum fækkað mest í Svíþjóð eða um tæp 22% og eru þeir nú 39.000 talsins. Best hafa Norðmenn komist hjá því að tapa dollaramilljónamæringum en þeim fækkaði úr 62.000 manns í fyrra og niður í 58.000 í ár eða um 7,7%. Hvað Dani varðar er fækkunin í takt við heiminn en þeim fækkaði um 14,5% og eru rúmlega 31.000 Danir nú dollaramilljónamæringar, að því er segir í umfjöllun á vefsíðunni e24.no um málið.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira