Hart barist um efstu sætin í Ölfushöllinni 20. febrúar 2009 09:54 Sigurður Sigurðarson, sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS, á Suðra frá Holtsmúla Mynd/Örn Karlsson Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Baráttan var gríðarlega hörð og breyttist sætaröð keppenda í A-úrslitum þar til síðasta einkunn var lesin. „Þetta var spennandi," sagði Sigurður brosandi, eftir að úrslit lágu fyrir. Sigurður og Suðri hutu einkunnina 7,80, en í öðru sæti hafnaði Jakob S. Sigurðsson á gæðingnum Auði frá Lundum með einkunnina 7,73. Í þriða sæti lenti sigurvegri B-úrslitanna, Hinrik Bragason, á glæsihestinum Náttari frá Þorláksstöðum, með einkunnina 7,67. Suðri verður í þjálfun hjá Sigurði næstu mánuði, en hesturinn kom til hans í desember síðast liðnum. „Við erum að stilla saman strengi og kynnast," sagði Sigurður í gærkvöldi. „Þetta er magnaður hestur." Mikil aðsókn var að mótinu og var húsið fullt út úr dyrum. Stemningin var frábær og ætlaði allt um koll að keyra þegar hestarnir sýndu sína bestu takta. Talið er að um og yfir 500 manns hafi verið í Ölfushöllinni og fjöldi fólks hafi einnig horft á beina útsendingu á netinu. Úrslit í fjórgangi Meistaradeildar VÍS voru eftirfarandi:A-úrslit: 1 Sigurður Sigurðarson, Skúfslækur, Suðri frá Holtsmúla 7,80 2 Jakob S Sigurðsson, Skúfslækur, Auður frá Lundum 7,73 2 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,67 4 Hulda Gústafsdóttir, Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,20 5 Daníel Jónsson, Top Reiter, Tónn frá Ólafsbergi 7,17 6 Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,13B-úrslit: 6 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,37 7 Viðar Ingólfsson, Frumherji, Blesi frá Laugarvatni 7,07 8 Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum 6,90 9 Sigurður V Matthíasson, Málning, Ábóti frá Vatnsleysu 6,87 10 Bylgja Gauksdóttir, Lífland, Sögn frá Auðsholtshjáleigu 6,33 Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, leiðir einstaklingskeppnina, annar er Sigurður Sigurðarson, Skúfslæk, með 12 stig og jafnir í 3 - 5 sæti eru Sigurbjörn Bárðarson, Líflandi, Viðar Ingólfsson, Frumherja, og Jakob S. Sigurðsson, Skúfslæk, en þeir eru allir með 10 stig. Eftir gærkvöldið leiðir lið Málningar liðakeppnina með 85 stig, í öðru sæti er lið Skúfslækjar með 78 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 70 stig. Næsta mót Meistaradeildar VÍS fer fram fimmtudaginn 5. mars og verður þá keppt í slaktaumatölti. Hestar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Sigurður Sigurðarson á Suðra frá Holtsmúla varð sigurvegari í fjórgangi Meistaradeildar VÍS í Ölfushöllinni í gærkvöldi. Baráttan var gríðarlega hörð og breyttist sætaröð keppenda í A-úrslitum þar til síðasta einkunn var lesin. „Þetta var spennandi," sagði Sigurður brosandi, eftir að úrslit lágu fyrir. Sigurður og Suðri hutu einkunnina 7,80, en í öðru sæti hafnaði Jakob S. Sigurðsson á gæðingnum Auði frá Lundum með einkunnina 7,73. Í þriða sæti lenti sigurvegri B-úrslitanna, Hinrik Bragason, á glæsihestinum Náttari frá Þorláksstöðum, með einkunnina 7,67. Suðri verður í þjálfun hjá Sigurði næstu mánuði, en hesturinn kom til hans í desember síðast liðnum. „Við erum að stilla saman strengi og kynnast," sagði Sigurður í gærkvöldi. „Þetta er magnaður hestur." Mikil aðsókn var að mótinu og var húsið fullt út úr dyrum. Stemningin var frábær og ætlaði allt um koll að keyra þegar hestarnir sýndu sína bestu takta. Talið er að um og yfir 500 manns hafi verið í Ölfushöllinni og fjöldi fólks hafi einnig horft á beina útsendingu á netinu. Úrslit í fjórgangi Meistaradeildar VÍS voru eftirfarandi:A-úrslit: 1 Sigurður Sigurðarson, Skúfslækur, Suðri frá Holtsmúla 7,80 2 Jakob S Sigurðsson, Skúfslækur, Auður frá Lundum 7,73 2 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,67 4 Hulda Gústafsdóttir, Hestvit, Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,20 5 Daníel Jónsson, Top Reiter, Tónn frá Ólafsbergi 7,17 6 Eyjólfur Þorsteinsson, Málning, Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,13B-úrslit: 6 Hinrik Bragason, Hestvit, Náttar frá Þorláksstöðum 7,37 7 Viðar Ingólfsson, Frumherji, Blesi frá Laugarvatni 7,07 8 Valdimar Bergstað, Málning, Leiknir frá Vakurstöðum 6,90 9 Sigurður V Matthíasson, Málning, Ábóti frá Vatnsleysu 6,87 10 Bylgja Gauksdóttir, Lífland, Sögn frá Auðsholtshjáleigu 6,33 Eyjólfur Þorsteinsson, Málningu, leiðir einstaklingskeppnina, annar er Sigurður Sigurðarson, Skúfslæk, með 12 stig og jafnir í 3 - 5 sæti eru Sigurbjörn Bárðarson, Líflandi, Viðar Ingólfsson, Frumherja, og Jakob S. Sigurðsson, Skúfslæk, en þeir eru allir með 10 stig. Eftir gærkvöldið leiðir lið Málningar liðakeppnina með 85 stig, í öðru sæti er lið Skúfslækjar með 78 stig og í því þriðja er lið Lýsis með 70 stig. Næsta mót Meistaradeildar VÍS fer fram fimmtudaginn 5. mars og verður þá keppt í slaktaumatölti.
Hestar Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira