Barrichello stal sigrinum af Hamilton 23. ágúst 2009 15:14 Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins. Barrichello hefur staðið í skugga Jenson Button á árinu, en vann sjötta sigur Brawn liðsins og náði þar með öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Button, sem er með 18 stiga forskot þegar sex mót eru eftir. Þegar Barrichello stóð upp úr bíl sínum í endmarki benti hann á hjálm sinn, en á honum stendur: Komdu fljótt aftur á brautina Massa. Hann tileinkaði honum sigurinn, en Felipe Massa meiddist í síðustu keppni og horfði á keppnina í sjóvnarpinu heima í Brasilíu. Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari varð annar, en staðgengill Massa í mótinu, Luca Badoer var aldrei í baráttunni um stig eða verðlaun, enda leit hann á keppnina sem prufu til að læra á nýjar aðstæður. Sjá meira um mótið Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins. Barrichello hefur staðið í skugga Jenson Button á árinu, en vann sjötta sigur Brawn liðsins og náði þar með öðru sæti í stigamóti ökumanna á eftir Button, sem er með 18 stiga forskot þegar sex mót eru eftir. Þegar Barrichello stóð upp úr bíl sínum í endmarki benti hann á hjálm sinn, en á honum stendur: Komdu fljótt aftur á brautina Massa. Hann tileinkaði honum sigurinn, en Felipe Massa meiddist í síðustu keppni og horfði á keppnina í sjóvnarpinu heima í Brasilíu. Finninn Kimi Raikkönen á Ferrari varð annar, en staðgengill Massa í mótinu, Luca Badoer var aldrei í baráttunni um stig eða verðlaun, enda leit hann á keppnina sem prufu til að læra á nýjar aðstæður. Sjá meira um mótið
Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira